Mynd af vöru

Ruslapoki Tubesac

Gagnsær

Vörunr.: 23354
  • Pokinn nýtist 100%
  • Auðvelt að tæma
  • Þrifalegur
TubeSac sorpokinn er löng plastslanga sem er, ólíkt venjulegum sorppokum, stillanlegur í stærð eftir þörfum. Plastið er afhent í kassalaga hylki og eftir að búið er að koma því fyrir má nota sömu túpuna til að búa til poka í mismunandi stærðum. Pokunum er lokað með kapalbindi.
14.991
Með VSK

Vörulýsing

Með TubeSac er mögulegt að fullnýta plássið í sorppokanum.

Tube Sac samanstendur af einni langri plasttúpu, í stað einstakra plastpoka. Hún er í kassalaga hylki á standi. Túpan er innsigluð að neðan þegar þú byrjar að nota hana og þú getur síðan ákveðið hvernær pokinn er fullur. Það fer eftir þínum þörfum og tegund og þyngd sorpsins hvenær þér finnst að pokinn sé fullur og þá er auðvelt að loka honum með kapalbindi. Síðan skerðu á plastið fyrir ofan kapalbindið og fjarlægir pokann.

Þú byrjar á næsta poka með því að loka opna endanum með kapalbindinu og notar hann síðan þar til þér finnst tími til að fjarlægja hann.

TubeSac er frábær lausn fyrir margar mismunandi aðstæður, en hentar sérstaklega vel fyrir umhverfi þar sem mikið er um framleiðsluúrgang og pökkunarumbúðir. Kapalbindin gera að verkum að þú þarft aldrei að snerta úrganginn, þar sem þú lokar pokanum þar sem þér hentar.

TubeSac hentar ekki vel fyrir matvælaúrgang eða vökva þar sem pokinn er gataður. Kapalbindi fylgja
Með TubeSac er mögulegt að fullnýta plássið í sorppokanum.

Tube Sac samanstendur af einni langri plasttúpu, í stað einstakra plastpoka. Hún er í kassalaga hylki á standi. Túpan er innsigluð að neðan þegar þú byrjar að nota hana og þú getur síðan ákveðið hvernær pokinn er fullur. Það fer eftir þínum þörfum og tegund og þyngd sorpsins hvenær þér finnst að pokinn sé fullur og þá er auðvelt að loka honum með kapalbindi. Síðan skerðu á plastið fyrir ofan kapalbindið og fjarlægir pokann.

Þú byrjar á næsta poka með því að loka opna endanum með kapalbindinu og notar hann síðan þar til þér finnst tími til að fjarlægja hann.

TubeSac er frábær lausn fyrir margar mismunandi aðstæður, en hentar sérstaklega vel fyrir umhverfi þar sem mikið er um framleiðsluúrgang og pökkunarumbúðir. Kapalbindin gera að verkum að þú þarft aldrei að snerta úrganginn, þar sem þú lokar pokanum þar sem þér hentar.

TubeSac hentar ekki vel fyrir matvælaúrgang eða vökva þar sem pokinn er gataður. Kapalbindi fylgja

Fjölmiðlar

Smámynd vörumyndbands 1

Skjöl

Hala niður umgengnisupplýsingum

Vörulýsing

  • Lengd:110000 mm
  • Þvermál:572 mm
  • Þykkt:30 μ
  • Litur:Gagnsær
  • Efni:Pólýetýlen
  • Þyngd:4,5 kg