Flokkunarkassi

34 L, hvítur

Vörunr.: 25231
  • Skilvirk sorpflokkun með meiru
  • Staflanlegt
  • Höggþolið pólýprópýlen
Hæð (mm)
Rúmmál (L)
2.998
Með VSK
7 ára ábyrgð
Endurvinnsluílát sem einnig má nota til að geyma ýmsa hluti, t.d. matvæli. Það er með lok sem hægt er að opna jafnvel þótt mörgum kössum sé staflað ofan á hvern annan.

Vörulýsing

Sveigjanlegt plastílát, gert úr höggþolnu og þrifalegu pólýprópýlen. Fellanlegt og hagnýtt lok auðveldar aðgengi að innihaldinu, jafnvel þó ílátunum sé staflað upp.

Endurvinnsluílátið býður upp á fjölbreytta notkunarmöguleika. Það er tilvalið fyrir flokkun á gleri, pappír, plasti og flr. Staflaðu mörgum ílátum ofan á hvert annað til að búa til fullbúna flokkkunarstöð.

Kassinn hentar einnig til geymslu eða flutninga í margs konar umhverfi - frá leikskólum og skólum til vinnustofa og pökkunarstöðva. Kassinn er samþykktur fyrir matvæli.

Skjöl

Hala niður umgengnisupplýsingum

Vörulýsing

  • Lengd:560 mm
  • Hæð:295 mm
  • Breidd:395 mm
  • Rúmmál:34 L
  • Staflanlegt:
  • Litur:Hvítur
  • Efni:Pólýprópýlen
  • Þyngd:1,31 kg