Mynd af vöru

Byrjendapakki fyrir PP strekkibönd

12 mm

Vörunr.: 25657
  • Handhægur og ódýr
  • PP pökkunarband og spennur
  • Bandtæki
Byrjendapakki sem inniheldur bandstrekkitæki og skammtara með PP pökkunarband og 500 plastspennur.
42.296
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

Þessi fullbúni byrjendapakki inniheldur allt sem þú þarft til að strappa vörur! PP pökkunarbandið og málmspennurnar eru afhentar í sniðugum pakka sem inniheldur skammtara fyrir bandið og hólf fyrir spennurnar. Þetta er hágæða pökkunarband sem er auðvelt í notkun. Það er gert úr svörtu pólýprópýlen, er vistvænt og með mikið þanþol. Það er hannað til að strappa bretti og léttar og miðlungsþungar vörur. PP bandið er 1000 m langt og 12 mm breitt. Það er mjög auðvelt að koma spennunum fyrir. Þær eru hentugar fyrir léttari vörur og geta haldið allt að 40 kg. Bandtækið passar fyrir 9-19 mm breið PP, WG og PET pökkunarbönd. Þetta handvirka tæki herðir á böndunum svo auðvelt er að strekkja og festa þau.
Þessi fullbúni byrjendapakki inniheldur allt sem þú þarft til að strappa vörur! PP pökkunarbandið og málmspennurnar eru afhentar í sniðugum pakka sem inniheldur skammtara fyrir bandið og hólf fyrir spennurnar. Þetta er hágæða pökkunarband sem er auðvelt í notkun. Það er gert úr svörtu pólýprópýlen, er vistvænt og með mikið þanþol. Það er hannað til að strappa bretti og léttar og miðlungsþungar vörur. PP bandið er 1000 m langt og 12 mm breitt. Það er mjög auðvelt að koma spennunum fyrir. Þær eru hentugar fyrir léttari vörur og geta haldið allt að 40 kg. Bandtækið passar fyrir 9-19 mm breið PP, WG og PET pökkunarbönd. Þetta handvirka tæki herðir á böndunum svo auðvelt er að strekkja og festa þau.

Skjöl

Hala niður umgengnisupplýsingum

Vörulýsing

  • Lengd:1000000 mm
  • Breidd:12 mm
  • Litur:Svartur
  • Fjöldi:500
  • Styrkur:120 kg
  • Tegund bands:PP
  • Þyngd:6,3 kg