Mynd af vöru

Pökkunarband

PET-band,16x0,8 mm, L 1500 m

Vörunr.: 25761
  • Fyrir miðlungsþungan og þungan farm
  • Fjölhæft
  • Mjög sterkt
PET pökkunarband fyrir miðlungsþungar og þungar vörur.
Breidd (mm)
Styrkur (kg)
34.937
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

PET pökkunarbönd eru fjölhæf og sterk og eru góður valkostur við stálbönd. Það er tilvalið fyrir miðlungsþungan og þungan farm og hefur einstaka eiginleika til að tryggja vörurnar. PET bönd hafa mun meiri viðloðun en stálbönd. Þau eru líka með mun meiri eftirgefanleika/teygjanleika. Það þýðir að þau vinna stöðugt að því að halda vörunni á brettinu. PET bandið má vefja með handafli eða með vélum. Pökkunarbandið er vistvænt, endurvinnanlegt og fer vel með vörurnar.
PET pökkunarbönd eru fjölhæf og sterk og eru góður valkostur við stálbönd. Það er tilvalið fyrir miðlungsþungan og þungan farm og hefur einstaka eiginleika til að tryggja vörurnar. PET bönd hafa mun meiri viðloðun en stálbönd. Þau eru líka með mun meiri eftirgefanleika/teygjanleika. Það þýðir að þau vinna stöðugt að því að halda vörunni á brettinu. PET bandið má vefja með handafli eða með vélum. Pökkunarbandið er vistvænt, endurvinnanlegt og fer vel með vörurnar.

Skjöl

Hala niður umgengnisupplýsingum

Vörulýsing

  • Lengd:1500000 mm
  • Breidd:16 mm
  • Innanmál:406 mm
  • Þykkt:0,8 mm
  • Litur:Grænn
  • Styrkur:520 kg
  • Tegund bands:PET
  • Þyngd:22 kg