Pappakassar fyrir póstsendingar

Hæð: 80 mm, lengd: 230 mm, breidd: 160 mm, 25 í pakka

Vörunr.: 408171
  • Gerður úr bylgjupappa
  • Límrendur
  • Með "quick-lock" botni
Kassar fyrir póstsendingar gerðir úr bylgjupappa með "quick-lock botni" eða snögglæstum botni og límröndum svo auðvelt er að setja þá saman og loka þeim. 25 í pakka.
Lengd (mm)
Hæð (mm)
7.515 (301/stk)
Með VSK

Vörulýsing

Forlímdir pappakassar gera mjög auðvelt og fljótlegt að pakka og innsigla vörusendingar. Kassinn er gerður úr þriggja millimetra þykkum bylgjupappa og er seldur í pakka með 25 stk.

Kassinn er kallaður póstsendingakassi þar sem hann er búinn ýmsum eiginleikum sem gera að verkum að fljótlegt er að pakka í hann, innsigla hann og senda af stað.

Kassarnir eru með "quick-lock" eða snögglæstum botni og límröndum á báðum efri flipunum. Það þýðir að þú getur auðveldlega rifið hlífina af límröndunum og lokað kassanum. Báðir efri fliparnir eru með límrendur svo hægt er að nota kassana tvisvar, til dæmis ef viðskiptavinur þarf að senda kassann til baka.
Forlímdir pappakassar gera mjög auðvelt og fljótlegt að pakka og innsigla vörusendingar. Kassinn er gerður úr þriggja millimetra þykkum bylgjupappa og er seldur í pakka með 25 stk.

Kassinn er kallaður póstsendingakassi þar sem hann er búinn ýmsum eiginleikum sem gera að verkum að fljótlegt er að pakka í hann, innsigla hann og senda af stað.

Kassarnir eru með "quick-lock" eða snögglæstum botni og límröndum á báðum efri flipunum. Það þýðir að þú getur auðveldlega rifið hlífina af límröndunum og lokað kassanum. Báðir efri fliparnir eru með límrendur svo hægt er að nota kassana tvisvar, til dæmis ef viðskiptavinur þarf að senda kassann til baka.

Skjöl

Hala niður umgengnisupplýsingum

Vörulýsing

  • Lengd:230 mm
  • Hæð:80 mm
  • Breidd:160 mm
  • Þykkt:3 mm
  • Litur:Brúnn
  • Fjöldi í pakka:25
  • Þyngd:2,25 kg