Vörubrettavagn
150 kg, 1220x820x185 mm, grár
Vörunr.: 26304
- Auðveldar meðhöndlun á vörubrettum
- Háar brúnir
- Snúningshjól
Þessi vara er ekki lengur fáanleg
Sjá allt Brettavagnar hér 7 ára ábyrgð
Lág brettatrilla gerð til að flytja léttan varning á brettum í vöruhúsum, verkstæðum og fleiri stöðum. Trillan er hönnuð fyrir EUR vörubretti og er með háar brúnir sem halda brettunum á sínum stað.
Vörulýsing
Þessi vörubrettatrilla auðveldar flutning á vörubrettum í vöruhúsum, á verkstæðum, í verksmiðjum eða öðru svipuðu vinnuumhverfi. Trilluna er hægt að nota þegar t.d. er verið að tína til eða koma fyrir vörum af vörubretti með brettakraga eða brettagrind.
Ramminn er búinn til úr sterku stáli. Háar brúnir halda vörubrettunum örugglega á sínum stað. Vörubrettatrillan er með fjögur snúningshjól, þar af tvö með bremsur, sem gerir að verkum að auðvelt er að koma brettinu þangið sem þú vilt.
Ramminn er búinn til úr sterku stáli. Háar brúnir halda vörubrettunum örugglega á sínum stað. Vörubrettatrillan er með fjögur snúningshjól, þar af tvö með bremsur, sem gerir að verkum að auðvelt er að koma brettinu þangið sem þú vilt.
Þessi vörubrettatrilla auðveldar flutning á vörubrettum í vöruhúsum, á verkstæðum, í verksmiðjum eða öðru svipuðu vinnuumhverfi. Trilluna er hægt að nota þegar t.d. er verið að tína til eða koma fyrir vörum af vörubretti með brettakraga eða brettagrind.
Ramminn er búinn til úr sterku stáli. Háar brúnir halda vörubrettunum örugglega á sínum stað. Vörubrettatrillan er með fjögur snúningshjól, þar af tvö með bremsur, sem gerir að verkum að auðvelt er að koma brettinu þangið sem þú vilt.
Ramminn er búinn til úr sterku stáli. Háar brúnir halda vörubrettunum örugglega á sínum stað. Vörubrettatrillan er með fjögur snúningshjól, þar af tvö með bremsur, sem gerir að verkum að auðvelt er að koma brettinu þangið sem þú vilt.
Skjöl
Vörulýsing
- Lengd:1220 mm
- Hæð:185 mm
- Breidd:820 mm
- Þvermál hjóla:125 mm
- Litur:Grár
- Efni:Zink húðaður
- Hámarksþyngd:150 kg
- Tegund hjóla:2 snúningshjól, 2 föst hjól
- Hjól:Heilgúmmí
- Brettahorn:Já
- Þyngd:10,51 kg
- Samsetning:Samsett