Gólfmerking

Ör

Vörunr.: 230516
  • Áberandi skærgulur litur
  • Fljótlegar merkingar
  • Plasthúðaður vínýll
Límmiðar til að merkja gólf í vöruhúsum og svipuðum stöðum.
Lögun
288
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

Sjálflímandi merkimiði sem notaður er til að merkja og afmarka svæði á fljótlegan hátt. Þá má nota við mismunandi aðstæður, svo sem á móttökusvæðum í vöruhúsum og geymslusvæðum í verksmiðjum. Þú hreinsar einfaldlega yfirborðið sem á að merkja og kemur fyrir miðunum, sem eru tilbúnir til notkunar. Til þess að koma þeim fyrir þarf hvorki að stöðva vinnuna eða girða af svæði sem þarf að þorna.
Merkimiðarnir eru gerðir úr plasthúðuðum vínýl, sem gefur þem slitsterkt og endingargott yfirborð. Miðarnir eru fáanlegir í mismunandi útgáfum sem gerir auðveldara að laga merkingarnar að þínum þörfum. Skærgulur liturinn tryggir að miðarnir eru mjög áberandi.
Sjálflímandi merkimiði sem notaður er til að merkja og afmarka svæði á fljótlegan hátt. Þá má nota við mismunandi aðstæður, svo sem á móttökusvæðum í vöruhúsum og geymslusvæðum í verksmiðjum. Þú hreinsar einfaldlega yfirborðið sem á að merkja og kemur fyrir miðunum, sem eru tilbúnir til notkunar. Til þess að koma þeim fyrir þarf hvorki að stöðva vinnuna eða girða af svæði sem þarf að þorna.
Merkimiðarnir eru gerðir úr plasthúðuðum vínýl, sem gefur þem slitsterkt og endingargott yfirborð. Miðarnir eru fáanlegir í mismunandi útgáfum sem gerir auðveldara að laga merkingarnar að þínum þörfum. Skærgulur liturinn tryggir að miðarnir eru mjög áberandi.

Skjöl

Hala niður umgengnisupplýsingum

Vörulýsing

  • Lengd:90 mm
  • Breidd:90 mm
  • Litur:Gulur
  • Lögun:Örvarlaga
  • Þyngd:0,01 kg