Lítill staflari

120 kg, hæð: 95-1050 mm

Vörunr.: 31117
  • Stýrt með handsveif
  • Léttbyggður
  • Getur borið 120 kg
Lítill og léttur staflari með stillanlega gafla. Honum er auðveldlega stýrt með handafli með vindu.
153.611
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

Fyrirferðalítill staflari sem er auðveldur í meðförum og hjálpar við að meðhöndla og lyfta brettum hátt upp. Staflarinn er líka hentugur sem flutningavagn og gerir stöflun, fermingu og affermingu auðveldari. Þetta er mjög léttbyggt eintak sem vegur aðeins 31 kg. Það er auðvelt að stýra staflaranum með handsveif. Hægt er að stilla bilið á milli gafflanna frá 345 - 485 mm þannig að hægt er að laga staflarann að mismunandi farmi. Hann er gerður til að bera þyngd allt að 120 kg og er með snúningshjól að framan sem gera auðvelt að stýra honum. Það má líka ýta staflaranum og nota hann sem venjulega sekkjatrillu.
Fyrirferðalítill staflari sem er auðveldur í meðförum og hjálpar við að meðhöndla og lyfta brettum hátt upp. Staflarinn er líka hentugur sem flutningavagn og gerir stöflun, fermingu og affermingu auðveldari. Þetta er mjög léttbyggt eintak sem vegur aðeins 31 kg. Það er auðvelt að stýra staflaranum með handsveif. Hægt er að stilla bilið á milli gafflanna frá 345 - 485 mm þannig að hægt er að laga staflarann að mismunandi farmi. Hann er gerður til að bera þyngd allt að 120 kg og er með snúningshjól að framan sem gera auðvelt að stýra honum. Það má líka ýta staflaranum og nota hann sem venjulega sekkjatrillu.

Skjöl

Vörulýsing

  • Lengd:730 mm
  • Hæð:1370 mm
  • Breidd:445 mm
  • Lyftuhæð:95-1050 mm
  • Gaffallengd:400 mm
  • Gaffalbreidd:50 mm
  • Yfirbreidd gaffla:485 mm
  • Snúningur að hámarkshæð:30
  • Litur:Blár
  • Hámarksþyngd:120 kg
  • Þyngd:30 kg
  • Samsetning:Samsett
  • Samþykktir:CE