U-laga lyftiborð

Lág útgáfa, 1000 kg, 1450x1140 mm

Vörunr.: 31113
 • Klemmuvörn
 • Fullkomið fyrir vörubretti
 • Lág lyftuhæð
Sterkbyggt, U-laga lyftiborð sem hentar sérstaklega vel fyrir vörubretti. Það þarf ekki gryfju til að koma borðinu fyrir sem býður upp á meiri sveigjanleika. Því fylgja frístandandi undirstaða og grind með klemmuvörn.
696.399
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

Þetta lága og U-laga lyftiborð hentar sérstaklega vel fyrir vörubretti og til þess að ferma og afferma með gaffallyftara. Lyftiborðið er lágt sem þýðir að ekki þarf að koma því fyrir í gryfju til þess að það sé nærri gólfhæð.

Þú getur komið í veg fyrir óþarfa álag á bakið og lagað borðið auðveldlega að þinni hæð og þörfum. U- lyftiborðið auðveldar vinnuna á, til dæmis, verkstæðum og lagerum. Grind með klemmuvörn er undir borðinu sem kemur í veg fyrir slys.
Þetta lága og U-laga lyftiborð hentar sérstaklega vel fyrir vörubretti og til þess að ferma og afferma með gaffallyftara. Lyftiborðið er lágt sem þýðir að ekki þarf að koma því fyrir í gryfju til þess að það sé nærri gólfhæð.

Þú getur komið í veg fyrir óþarfa álag á bakið og lagað borðið auðveldlega að þinni hæð og þörfum. U- lyftiborðið auðveldar vinnuna á, til dæmis, verkstæðum og lagerum. Grind með klemmuvörn er undir borðinu sem kemur í veg fyrir slys.

Skjöl

Vörulýsing

 • Lengd:1450 mm
 • Breidd:1140 mm
 • Lyftuhæð:80-760 mm
 • :380 V
 • Lyftitími (sek):18 sek
 • Litur:Blár
 • Litakóði:RAL 5019
 • Efni:Stál
 • Hámarksþyngd:1000 kg
 • Þyngd:295 kg
 • Samsetning:Samsett
 • Samþykktir:CE