Mynd af vöru

Flutningshjólapallur

4000kg

Vörunr.: 40460
  • Föst pólýúretanhjól
  • 4000 kg burðargeta
  • Gúmmíklæddur pallur
Fyrirferðalítill flutningspallur með föstum hjólum og gúmmíklæddum hleðslupalli.
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

Fjölhæfur flutningspallur sem gerður er til að flytja stórar og þungar vélar og annars konar þungan farm. Flutningsvagninn er gerður úr bláu, duftlökkuðu stáli. Hann er með fjögur föst hjól úr pólýúretan. Það er efni sem veitir lítið viðnám þannig að pallurinn rúllar mjúkt og hljóðlega. Hjólin eru mjög endingargóð og þola olíu, feiti og mörg kemísk efni. Rifflað gúmmíið á hleðslupallinum ver farminn á meðan á flutningum stendur og kemur í vef fyrir að hann renni af pallinum.
Fjölhæfur flutningspallur sem gerður er til að flytja stórar og þungar vélar og annars konar þungan farm. Flutningsvagninn er gerður úr bláu, duftlökkuðu stáli. Hann er með fjögur föst hjól úr pólýúretan. Það er efni sem veitir lítið viðnám þannig að pallurinn rúllar mjúkt og hljóðlega. Hjólin eru mjög endingargóð og þola olíu, feiti og mörg kemísk efni. Rifflað gúmmíið á hleðslupallinum ver farminn á meðan á flutningum stendur og kemur í vef fyrir að hann renni af pallinum.

Skjöl

Hala niður umgengnisupplýsingum

Vörulýsing

  • 270 mm
  • 110 mm
  • 230 mm
  • Blár
  • Stál
  • 4
  • 4000 kg
  • Polyurethan
  • Nei
  • 15,6 kg