Quick lift brettatjakkur

2000 kg, L 1150, tvöföld, pólýúretan, grár

Vörunr.: 31732
 • Hentar ósléttu undirlagi, eins og vörubílspöllum
 • "Quicklift" tækni
 • Stýrihornið gerir auðvelt að stýra tjakknum
Brettatjakkur með "quicklift" tækni og vinnuvistvæn handföng. Stýrihornið gerir brettatjakkinn mjög auðveldan í notkun.
114.457
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

Þessi handhægi brettatjakkur er búinn "quicklift" tækni sem gerir hann afar þægilegan og fljótvirkan í notkun. Með "Quicklift" tækninni lyftast gafflarnir að brettinu í fyrsta slagi með handfanginu og þeir lyfta brettinu í öðru slagi. Tjakkurinn skiptir sjálfkrafa í venjulegan lyftihraða ef þyngdin fer yfir 150 kg. Stýrihornið gerir síðan mjög auðvelt að stjórna tjakknum. Hjólin að framan hjálpa til við að komast inn og út úr brettum. Brettatjakkurinn er CE- merktur.

Tjakkurinn er fáanlegur með bæði einföld og tvöföld hjól sem gerð eru úr mismunandi efnum, allt eftir þínum þörfum. Einföld hjól henta vel til meðhöndlunar á léttari varningi á sléttu undirlagi og fyrir vinnu við langhlið bretta. Tvöföld hjól eru betri til að flytja þyngri farm á ósléttu undirlagi og yfir rampa, þröskulda og aðrar hindranir. Þau dreifa þyngdinni yfir stærri flöt en einföld hjól, sem dregur úr skemmdum á gólfi og veitir meiri stöðugleika.

Hjól úr næloni rúlla létt og henta vel fyrir þungan farm yfir hörð og slétt gólf. Pólýúretanhjól eru mjúk og hljóðlát og draga úr skemmdum bæði á hjólum og gólfi. Þau henta sérstaklega vel til vinnu á ójöfnu undirlagi og þola einstaklega vel slit sem fylgir gólfum þar sem eru málmflögur eða sandkorn. Þau eru líka góður valkostur til nota á t.d. vörubílspöllum. Gúmmíhjól eru sérstaklega mjúk og hljóðlát en hafa annars sömu eiginleika og pólýúretanhjól.
Þessi handhægi brettatjakkur er búinn "quicklift" tækni sem gerir hann afar þægilegan og fljótvirkan í notkun. Með "Quicklift" tækninni lyftast gafflarnir að brettinu í fyrsta slagi með handfanginu og þeir lyfta brettinu í öðru slagi. Tjakkurinn skiptir sjálfkrafa í venjulegan lyftihraða ef þyngdin fer yfir 150 kg. Stýrihornið gerir síðan mjög auðvelt að stjórna tjakknum. Hjólin að framan hjálpa til við að komast inn og út úr brettum. Brettatjakkurinn er CE- merktur.

Tjakkurinn er fáanlegur með bæði einföld og tvöföld hjól sem gerð eru úr mismunandi efnum, allt eftir þínum þörfum. Einföld hjól henta vel til meðhöndlunar á léttari varningi á sléttu undirlagi og fyrir vinnu við langhlið bretta. Tvöföld hjól eru betri til að flytja þyngri farm á ósléttu undirlagi og yfir rampa, þröskulda og aðrar hindranir. Þau dreifa þyngdinni yfir stærri flöt en einföld hjól, sem dregur úr skemmdum á gólfi og veitir meiri stöðugleika.

Hjól úr næloni rúlla létt og henta vel fyrir þungan farm yfir hörð og slétt gólf. Pólýúretanhjól eru mjúk og hljóðlát og draga úr skemmdum bæði á hjólum og gólfi. Þau henta sérstaklega vel til vinnu á ójöfnu undirlagi og þola einstaklega vel slit sem fylgir gólfum þar sem eru málmflögur eða sandkorn. Þau eru líka góður valkostur til nota á t.d. vörubílspöllum. Gúmmíhjól eru sérstaklega mjúk og hljóðlát en hafa annars sömu eiginleika og pólýúretanhjól.

Skjöl

Vörulýsing

 • Lyftuhæð:85-200 mm
 • Gaffallengd:1150 mm
 • Gaffalbreidd:160 mm
 • Yfirbreidd gaffla:540 mm
 • Stýrisás:205 °
 • Litur:Grár
 • Litakóði:RAL 7024
 • Efni:Stál
 • Hámarksþyngd:2000 kg
 • Stýrishjól:Polyurethan
 • Gaffalhjól:Tvöföld pólýutethane
 • Snúningsradíus:1275 mm
 • Hraðlyfta:
 • Hentar fyrir:Ójafnt og viðkvæmt yfirborð
 • Þyngd:70 kg
 • Samsetning:Samsett
 • Samþykktir:CE