Hillurekki Transform

Grunneining með gulum plasthillum, 1972x900x400 mm

Vörunr.: 219512
 • Matvælavottaðar hillur
 • Hentar vel til notkunar í kæligeymslum
 • Þrifalegar og auðvelt að hreinsa
Sveigjanleg hillusamstæða með götuðum hillum, sem eru vottaðar fyrir matvælageymslu. Hún er með samsetta endaramma og það er auðvelt að setja eininguna saman án þess að nota skrúfur eða bolta. Hún hentar vel til notkunar í frystigeymslum.
Dýpt (mm)
Litur hilla: Gulur
31.676
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

Þessi harðgerða hillusamstæða er góður kostur fyrir verslanir og vöruhús þar sem mikil áhersla er lögð á hreinlæti. Hún er létt en jafnframt með mikla burðargetu og hillurnar eru matvælavottaðar. Einn kosturinn við hillurnar er að þær eru gataðar og hleypa vökva í gegn. Götunin kemur einnig í veg fyrir að ryk safnist upp sem gerir hillurnar þrifalegri. Hillurnar hvíla beint ofan á burðarbitunum þannig að auðvelt er að lyfta þeim af og þrífa í sitthvoru lagi.

Grunneiningin samanstendur af tveimur endarömmum, með stífum sem gefa henni stöðugleika, og fjórum hillum. Hillunum er auðvelt að koma fyrir í hvaða hæð sem er og auðvelt að færa þær upp eða niður.

Endarammarnir eru afhentir fullsamsettir svo það er fljótlegt að setja hillusamstæðuna saman. Þú hengir einfaldlega hillurnar milli endarammanna í þá hæð sem þér hentar og þá er hillusamstæðan tilbúin! Það auðveldar þér að breyta og laga hillukerfið að breyttum þörfum. Bættu við aukahillum eða stækkaðu hillusamstæðuna með eins mörgum viðbótareiningum og þú vilt.

ATH: ATH. heildarbreidd er hillubreidd + 75 mm fyrir grunneininguna og hillubreidd + 10 mm fyrir viðbótareiningarnar.
Þessi harðgerða hillusamstæða er góður kostur fyrir verslanir og vöruhús þar sem mikil áhersla er lögð á hreinlæti. Hún er létt en jafnframt með mikla burðargetu og hillurnar eru matvælavottaðar. Einn kosturinn við hillurnar er að þær eru gataðar og hleypa vökva í gegn. Götunin kemur einnig í veg fyrir að ryk safnist upp sem gerir hillurnar þrifalegri. Hillurnar hvíla beint ofan á burðarbitunum þannig að auðvelt er að lyfta þeim af og þrífa í sitthvoru lagi.

Grunneiningin samanstendur af tveimur endarömmum, með stífum sem gefa henni stöðugleika, og fjórum hillum. Hillunum er auðvelt að koma fyrir í hvaða hæð sem er og auðvelt að færa þær upp eða niður.

Endarammarnir eru afhentir fullsamsettir svo það er fljótlegt að setja hillusamstæðuna saman. Þú hengir einfaldlega hillurnar milli endarammanna í þá hæð sem þér hentar og þá er hillusamstæðan tilbúin! Það auðveldar þér að breyta og laga hillukerfið að breyttum þörfum. Bættu við aukahillum eða stækkaðu hillusamstæðuna með eins mörgum viðbótareiningum og þú vilt.

ATH: ATH. heildarbreidd er hillubreidd + 75 mm fyrir grunneininguna og hillubreidd + 10 mm fyrir viðbótareiningarnar.

Skjöl

Vörulýsing

 • Hæð:1972 mm
 • Breidd:975 mm
 • Dýpt:400 mm
 • Hillubreidd:900 mm
 • Hluti:Grunneining
 • Efni:Stál
 • Litur hilla:Gulur
 • Litur stólpi:Galvaniseraður
 • Efni hillutegund:Plast
 • Fjöldi hillna:4
 • Hámarksþyngd hillu:135 kg
 • Ráðlagður fjöldi fólks við samsetningu:2
 • Áætlaður tími fyrir afpökkun og samsetningu/einstaklingur:45 Min
 • Þyngd:16,7 kg
 • Samsetning:Ósamsett
 • Samþykktir:BGR 234