Mynd af vöru

Dekkjarekki

Grunneining með 4 hæðum, 2500x2100x400 mm

Vörunr.: 214331
 • Auðvelt að setja saman
 • Mjög endingargóður
 • Sparar pláss
Fullbúinn dekkjarekki sem rúmar allt að 36 dekk. Hægt er að stækka grunneininguna með eins mörgum viðbótareiningum og þarf (seldar sér).
87.285
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

Bættu skilvirkni og hámarkaðu geymsluplássið með dekkjarekka sem hægt er að stækka til að mæta þínum þörfum.

Þessi grunneining er á fjórum hæðum og myndar grunninn að dekkjarekkanum. Þú getur notað hana eina og sér eða stækkað hana með eins mörgum viðbótareiningum og þarf til að búa til fullkomna lausn fyrir þig.

Nútímaleg hönnun og mikið burðarþol, ásamt léttri þyngd gera að verkum að rekkinn er hentugur við nær allar aðstæður og nýtist á fjölbreyttan hátt.

Rekkinn er gerður úr galvaníseruðu stáli sem tryggir mikla endingargetu og langan líftíma. Allar einingarnar eru afhentar með samsettan endaramma sem gerir auðvelt að setja dekkjarekkann saman.
Bættu skilvirkni og hámarkaðu geymsluplássið með dekkjarekka sem hægt er að stækka til að mæta þínum þörfum.

Þessi grunneining er á fjórum hæðum og myndar grunninn að dekkjarekkanum. Þú getur notað hana eina og sér eða stækkað hana með eins mörgum viðbótareiningum og þarf til að búa til fullkomna lausn fyrir þig.

Nútímaleg hönnun og mikið burðarþol, ásamt léttri þyngd gera að verkum að rekkinn er hentugur við nær allar aðstæður og nýtist á fjölbreyttan hátt.

Rekkinn er gerður úr galvaníseruðu stáli sem tryggir mikla endingargetu og langan líftíma. Allar einingarnar eru afhentar með samsettan endaramma sem gerir auðvelt að setja dekkjarekkann saman.

Skjöl

Vörulýsing

 • Hæð:2500 mm
 • Breidd:2175 mm
 • Dýpt:400 mm
 • Hillubreidd:1737 mm
 • Hluti:Grunneining
 • Litur:Galvaniseraður
 • Efni:Stál
 • Fjöldi hillna:4
 • Fjöldi dekk:36
 • Hámarksþyngd hillu:500 kg
 • Þyngd:55 kg
 • Samsetning:Ósamsett
 • Samþykktir:BGR 234