Mynd af vöru

Dekkjarekki

Viðbótareining með 3 hæðum, 2000x2100x400 mm

Vörunr.: 214321
 • Þolir mikinn þunga
 • Auðvelt að setja saman
 • Létt
Þriggja hæða viðbótareining við dekkjarekkann.
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

Búðu til sérsniðna dekkjahillu með því að bæta einni eða fleiri viðbótareiningum við grunnhillueiningu. Með því að breikka dekkjarekkann með viðbótareiningum þarftu ekki að kaupa fleiri en eina fullbúna dekkjahillusamstæðu - þú tengir bara annan enda viðbótareiningarinnar við gaflinn á grunneiningunni. Þannig sparar þú pláss og lágmarkar fjöldann af stólpum sem standa á gólfinu og minnkar kostnað að auki! Viðbótareiningin er gerð úr sérlega endingargóðu galvaníseruðu plötustáli sem er ætlað til langtíma notkunar. Hún rúmar um það bil 27 dekk og hver hilla getur borið allt að 500 kg.
Búðu til sérsniðna dekkjahillu með því að bæta einni eða fleiri viðbótareiningum við grunnhillueiningu. Með því að breikka dekkjarekkann með viðbótareiningum þarftu ekki að kaupa fleiri en eina fullbúna dekkjahillusamstæðu - þú tengir bara annan enda viðbótareiningarinnar við gaflinn á grunneiningunni. Þannig sparar þú pláss og lágmarkar fjöldann af stólpum sem standa á gólfinu og minnkar kostnað að auki! Viðbótareiningin er gerð úr sérlega endingargóðu galvaníseruðu plötustáli sem er ætlað til langtíma notkunar. Hún rúmar um það bil 27 dekk og hver hilla getur borið allt að 500 kg.

Skjöl

Vörulýsing

 • 2000 mm
 • 2110 mm
 • 400 mm
 • 1737 mm
 • Viðbótareining
 • Galvaniseraður
 • Stál
 • 3
 • 27
 • 500 kg
 • 35 kg
 • Ósamsett
 • BGR 234