Samfellanlegur kassi

Fyrir iðnað, blár, 600x400x285 mm

Vörunr.: 26641
 • Samfellanlegur
 • Sparar pláss
 • Hentar fyrir vöruhús og iðnað
Traustur, samfellanlegur kassi sem tekur lítið pláss við geymslu og flutninga.
7.464
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

Þessi endingargóði kassi getur sinnt flestum geymsluþörfum og hentar sérstaklega vel fyrir flutninga og geymslu í vöruhúsum, verkstæðum og verksmiðjum. Kassinn er samfellanlegur og er gerður úr pólýprópýlen sem er efni sem er bæði endingargott og auðvelt að halda hreinu. Þar sem hægt er að fella hann alveg saman tekur hann mjög lítið pláss þegar hann er ekki í notkun. Kassinn er aðeins 55 mm hár þegar búið er að fella hann saman þannig að hann er mjög auðveldur í flutnngum. Hann er líka staflanlegur sem sparar pláss.
Þessi endingargóði kassi getur sinnt flestum geymsluþörfum og hentar sérstaklega vel fyrir flutninga og geymslu í vöruhúsum, verkstæðum og verksmiðjum. Kassinn er samfellanlegur og er gerður úr pólýprópýlen sem er efni sem er bæði endingargott og auðvelt að halda hreinu. Þar sem hægt er að fella hann alveg saman tekur hann mjög lítið pláss þegar hann er ekki í notkun. Kassinn er aðeins 55 mm hár þegar búið er að fella hann saman þannig að hann er mjög auðveldur í flutnngum. Hann er líka staflanlegur sem sparar pláss.

Skjöl

Hala niður umgengnisupplýsingum

Vörulýsing

 • Lengd:600 mm
 • Hæð:285 mm
 • Breidd:400 mm
 • Rúmmál:56 L
 • Hæð að innan:275 mm
 • Breidd að innan:365 mm
 • Lengd að innan:565 mm
 • Staflanlegt:
 • Litur:Blár
 • Efni:Pólýprópýlen
 • Hámarksþyngd:35 kg
 • Gat sem handfang:
 • Þyngd:2,9 kg