Verkfæraspjald

938x708 mm, grátt

Vörunr.: 22007
 • Hagnýt verkfærageymsla
 • Sveigjanleg lausn
 • Auðvelt í aðlögun
Gatað verkfæraspjald til að festa innan í verkfæraskáp. 38 mm millli gata frá miðju til miðju. Krókasett selt sér (sjá aukahluti).
11.962
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

Gatað verkfæraspjald gert úr duftlökkuðu plötustáli sem býður upp á hagnýta og sveigjanlega verkfærageymslu. Með því að bæta mismunandi krókum og höldurum við verkfæraspjaldið geturðu haft góða yfirsýn og gott aðgengi að verkfærunum.
Verkfæraspjaldið er með gatað yfirborð sem auðveldar þér að festa, færa eða losa krókana og haldarana eftir því sem hentar hverju sinni.
Gatað verkfæraspjald gert úr duftlökkuðu plötustáli sem býður upp á hagnýta og sveigjanlega verkfærageymslu. Með því að bæta mismunandi krókum og höldurum við verkfæraspjaldið geturðu haft góða yfirsýn og gott aðgengi að verkfærunum.
Verkfæraspjaldið er með gatað yfirborð sem auðveldar þér að festa, færa eða losa krókana og haldarana eftir því sem hentar hverju sinni.

Skjöl

Hala niður umgengnisupplýsingum

Vörulýsing

 • Lengd:938 mm
 • Breidd:708 mm
 • Stærð gats:9x9 mm
 • Fjarlægð á milli gata:38 mm
 • Litur:Ljósgrár
 • Litakóði:RAL 7035
 • Efni:Stál
 • Þyngd:7,95 kg