Mynd af vöru

Hjólasett fyrir iðnaðarstól

Léttrúllandi, 5 í pakka

Vörunr.: 25609
  • 5 snúningshjól
  • Léttrúllandi
  • Auknir notkunarmöguleikar
Þessi vara er ekki lengur fáanleg
Sjá allt Fylgihlutir hér
7 ára ábyrgð
Hjólasett fyrir vinnustólinn. Tilvalið ef þig vantar færanlegan stól sem auðvelt er að flytja milli vinnusvæða. Hjólin rúlla létt og auðvelt að koma þeim fyrir.

Vörulýsing

Fimm þýð og léttrúllandi hjól. Hjólin gera vinnustólinn hreyfanlegan þannig að þú getur auðveldlega flutt hann á milli vinnustöðva. Þau eru 50 mm í þvermál og hvert hjól er með pinna sem stungið er í samsvarandi gat í stólnum.

Skjöl

Hala niður umgengnisupplýsingum

Vörulýsing