Hilla án brúnar

1250x600 mm

Vörunr.: 260492
  • Kemur skipulagi á vagninn
  • Sterkbyggð
  • Má koma fyrir beinni eða hallandi
Rafgalvaníseruð stálnetshilla án kanta. Hillan passar við PICKUP tínsluvagninn og henni má koma fyrir í hvaða hæð sem er á milli endarammanna án þess þurfa til þess verkfæri.
24.174
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

Bættu einni eða fleiri hillum við tínsluvagninn til að búa til sérsniðna lausn. Hillurnar má færa til eftir þörfum til að gefa þér hámarks sveigjanleika.

Hillan er gerð úr rafgalvaníseruðu stálneti.
Bættu einni eða fleiri hillum við tínsluvagninn til að búa til sérsniðna lausn. Hillurnar má færa til eftir þörfum til að gefa þér hámarks sveigjanleika.

Hillan er gerð úr rafgalvaníseruðu stálneti.

Skjöl

Hala niður umgengnisupplýsingum

Vörulýsing

  • Lengd:1250 mm
  • Breidd:600 mm
  • Efni:Zink húðaður
  • Þyngd:7,2 kg