Hillukerfi Combo

Aukahilla, 2440x775 mm, grá

Vörunr.: 281362
 • Þverbiti úr málmi
 • Sterk spónaplata
 • Má staðsetja í hvaða hæð sem er
Aukahilla fyrir COMBO hillukerfið.
Dýpt (mm)
20.523
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

Sterkbyggð hilla gerð úr 16 mm þykkri spónaplötu og sterkum þverbita úr málmi. Þverbitarnir eru duftlakkaðir dökkgráir. Duftlökkunin gefur þeim slitsterka og harðgerða áferð. Það er auðvelt að hengja hilluna upp í hvaða hæð sem er á milli gataðra uppistaða - án þess að þurfa skrúfur!
Sterkbyggð hilla gerð úr 16 mm þykkri spónaplötu og sterkum þverbita úr málmi. Þverbitarnir eru duftlakkaðir dökkgráir. Duftlökkunin gefur þeim slitsterka og harðgerða áferð. Það er auðvelt að hengja hilluna upp í hvaða hæð sem er á milli gataðra uppistaða - án þess að þurfa skrúfur!

Skjöl

Vörulýsing

 • Breidd:2440 mm
 • Dýpt:775 mm
 • Þykkt stál:2 mm
 • Hillubil:38 mm
 • Litur:Dökkgrár
 • Litakóði:NCS S7502-B
 • Efni burðarbiti:Stál
 • Efni hillutegund:Spónaplata
 • Þyngd:33,1 kg
 • Samsetning:Ósamsett