Mynd af vöru

Tunnupallur

Fyrir 4 standandi tunnu, blár

Vörunr.: 22280
  • Kemur í veg fyrir leka
  • Hægt að færa til með gaffallyftara
  • Örugg geymsla fyrir tunnur
Þessi vara er ekki lengur fáanleg
Sjá allt Tunnupallar hér
7 ára ábyrgð
Tunnupallur fyrir öruggari geymslu á 200 L tunnum. Kemur í veg fyrir að kemísk efni og olíur leki út um öll gólf.

Vörulýsing

Sterkbyggður tunnupallur gerður úr duftlökkuðu plötustáli. Duftlökkunin gefur pallinum mjög slitsterka og harðgerða áferð. Tunnupallurinn er gerður til að geyma tunnur á öruggan hátt þar sem þörf er á að koma í veg fyrir að vökvar sem eru hættulegir umhverfinu spillist eða leki. Auðvelt er að lyfta og færa söfnunarpallinn til með gaffallyftara.

Skjöl

Hala niður umgengnisupplýsingum

Vörulýsing