Tunnupallur fyrir 1 liggjandi tunnu

Galvaníserað

Vörunr.: 22283
  • Galvaníserað stál
  • Gerður fyrir spilliefnapall
  • Lárétt geymsla
Þessi vara er ekki lengur fáanleg
Sjá allt Tunnugeymsla hér
7 ára ábyrgð
Tunnustandur fyrir lárétta tunnu. Standurinn er gerður til að hvíla á spilliefnapallli með rist.

Vörulýsing

Sterkbyggður standur úr galvaníseruðu stáli gerður til að geyma og fylla á lárétta tunnu. Þegar tunnustandurinn stendur á spilliefnapalli með rist, virkar pallurinn sem söfnunarbakki sem heldur utan um alla leka.

Skjöl

Hala niður umgengnisupplýsingum

Vörulýsing

  • Lengd:475 mm
  • Hæð:480 mm
  • Breidd:825 mm
  • Litur:Galvaniseraður
  • Efni:Zink húðaður
  • Fjöldi tunnur:1
  • Þyngd:16,01 kg
  • Samsetning:Samsett