Tunnulyfta fyrir plasttunnur

400 kg, hámarks halli 120°

Vörunr.: 30138
  • Einfaldar flutninga á plasttunnum
  • Vökvadrifið fótstig
  • Passar við EUR bretti
Vökvadrifin tunnulyfta fyrir plasttunnur. Snögglyftibúnaður sem er knúinn með fótstigi þegar tunnulyftan er óhlaðin. Búin snúningshjólum.
303.648
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

Handhæg tunnulyfta gerð til að lyfta og tæma 120 og 220 L plasttunnur. Tunnulyftan gerir auðvelt að flytja plasttunnur upp í 1320 mm hámarkshæð. Hún er búin fyrirferðalitlum og áreiðanlegum búnaði sem heldur tunnunni tryggilega kyrri á meðan verið er að meðhöndla hana.

Snögglyftibúnaðinum er stjórnað með fótstigi og gerir vinnuferlið einfaldara. Tunnulyftan er búin tveimur föstum hjólum að framan og tveimur snúningshjólum að aftan. Snúningshjólin tvö gera auðvelt að stýra tunnulyftunni í flutningum. Hjólin eru gerð úr pólýúretani. Þau rúlla mjúkt og létt án mikils viðnám. Pólýúretan dekkin eru mjög endingargóð og þola olíu, feiti og mörg kemísk efni.
Handhæg tunnulyfta gerð til að lyfta og tæma 120 og 220 L plasttunnur. Tunnulyftan gerir auðvelt að flytja plasttunnur upp í 1320 mm hámarkshæð. Hún er búin fyrirferðalitlum og áreiðanlegum búnaði sem heldur tunnunni tryggilega kyrri á meðan verið er að meðhöndla hana.

Snögglyftibúnaðinum er stjórnað með fótstigi og gerir vinnuferlið einfaldara. Tunnulyftan er búin tveimur föstum hjólum að framan og tveimur snúningshjólum að aftan. Snúningshjólin tvö gera auðvelt að stýra tunnulyftunni í flutningum. Hjólin eru gerð úr pólýúretani. Þau rúlla mjúkt og létt án mikils viðnám. Pólýúretan dekkin eru mjög endingargóð og þola olíu, feiti og mörg kemísk efni.

Skjöl

Vörulýsing

  • Lengd:990 mm
  • Hæð:1260 mm
  • Breidd:1230 mm
  • Þvermál hjóla:125 mm
  • Litur:Blár
  • Efni:Stál
  • Hámarksþyngd:400 kg
  • Ætlað fyrir:Plasttunnu
  • Hjól:Polyurethan
  • Þyngd:120 kg
  • Samsetning:Samsett