Vinnubekkur Combo með verkfæraspjaldi og lýsingu

Eikarplötu, skápur

Vörunr.: 281532
 • Þolir mikinn þunga
 • Með þremur verkfæraspjöldum
 • Vinnulýsing
190.700
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

Fullbúinn vinnubekkur með læsanlegan skáp, þrjú verkfæraspjöld, hillu með lýsingu við aftari brún hans og botnhillu. Bekkurinn er með stórt vinnuyfirborð með slitsterka, ahliða borðplötu, sem kemur sér vel fyrir marga vinnustaði. Að auki er auðvelt að setja hann saman án þessa að nota bolta eða skrúfur.
Fullbúinn pakki sem inniheldur endingargóðan vinnubekk og fjölda af sniðugum og sveigjanlegum fylgihlutum sem einfalda vinnuna. Með þessari heildstæðu lausn er auðvelt að geyma verkfæri, smáhluti og annað á skipulegan og aðgengilegan hátt. Það er auðvelt að setja allt saman þar sem boltar og skrúfur eru ekki notaðar – þú einfaldlega hengir hlutina á grindina.
Vinnubekkurinn hentar sérlega vel þar sem þörf er á miklu vinnuplássi. Borðplatan er klædd með eikarparketi sem býður upp á endingargott og sterkt alhliða vinnuborð með mikla notkunarmöguleika. Ramminn er gerður úr gráu, duftlökkuðu stáli. Vinnubekkurinn er með burðarþol að hámarki 500 kg miðað við jafndreift álag.
Efri hillan er með innbyggðri lýsingu og gefur þér auka geymslupláss og góða lýsingu til að vinna við. Botnhillan býður upp á auka geymslupláss undir vinnuborðinu. Verkfæraspjaldið er með gatað yfirborð sem fljótlegt og auðvelt er að festa á króka af ýmsum gerðum þar sem geyma má verkfæri eftir þörfum. Læsanlegur geymsluskápurinn er hannaður til að hengjast á verkfæraspjaldið og getur geymt verðmæt verkfæri og fylgihluti.
Fullbúinn pakki sem inniheldur endingargóðan vinnubekk og fjölda af sniðugum og sveigjanlegum fylgihlutum sem einfalda vinnuna. Með þessari heildstæðu lausn er auðvelt að geyma verkfæri, smáhluti og annað á skipulegan og aðgengilegan hátt. Það er auðvelt að setja allt saman þar sem boltar og skrúfur eru ekki notaðar – þú einfaldlega hengir hlutina á grindina.
Vinnubekkurinn hentar sérlega vel þar sem þörf er á miklu vinnuplássi. Borðplatan er klædd með eikarparketi sem býður upp á endingargott og sterkt alhliða vinnuborð með mikla notkunarmöguleika. Ramminn er gerður úr gráu, duftlökkuðu stáli. Vinnubekkurinn er með burðarþol að hámarki 500 kg miðað við jafndreift álag.
Efri hillan er með innbyggðri lýsingu og gefur þér auka geymslupláss og góða lýsingu til að vinna við. Botnhillan býður upp á auka geymslupláss undir vinnuborðinu. Verkfæraspjaldið er með gatað yfirborð sem fljótlegt og auðvelt er að festa á króka af ýmsum gerðum þar sem geyma má verkfæri eftir þörfum. Læsanlegur geymsluskápurinn er hannaður til að hengjast á verkfæraspjaldið og getur geymt verðmæt verkfæri og fylgihluti.

Fjölmiðlar

Skjöl

Vörulýsing

 • Lengd:1840 mm
 • Hæð:915 mm
 • Breidd:775 mm
 • Heildarhæð:1530 mm
 • Fætur:Fastir fætur
 • Litur borðplötu:Eik
 • Efni borðplötu:Eikarparket
 • Litur fætur:Dökkgrár
 • Litakóði fætur:NCS S7502-B
 • Efni fætur:Stál
 • Týpa:3 verkfæraspjöld+gulur skápur+topphilla með lýsingu
 • Hámarksþyngd:500 kg
 • Þykkt stál:2 mm
 • Þyngd:112,73 kg
 • Samsetning:Ósamsett
 • Samþykktir:DGUV Regel 108-007