Mynd af vöru

Vinnubekkur Combo

Eikarplata, 915x1840x775 mm

Vörunr.: 281512
  • Þolir mikinn þunga
  • Með undirhillu í hálfri stærð
  • Stækkanlegur
Sterkbyggður vinnubekkur með stálgrind, slitsterka, alhliða borðplötu og botnhillu í hálfri breidd. Þú getur bætt við vinnubekkinn úrvali fylgihluta eftir því hvað hentar þér og þínum þörfum. Að auki er auðvelt að setja hann saman án þessa að nota bolta eða skrúfur.
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

COMBO vinnubekkurinn er sterkur og endingargóður með möguleika á margskonar hagnýtum aukahlutum, sem leyfa þér að laga vinnuaðstöðuna að þínum þörfum. Til dæmis, getur þú bætt við rennum og plastbökkum eða verkfæraspjaldi sem hægt er að fylla með mismunandi krókum til að búa til skilvirka og aðgengilega verkfærageymslu. Það er auðvelt að setja allt saman þar sem boltar og skrúfur eru ekki notuð – þú notar gúmmíhamar til að hengja hlutina á grindina!

Vinnubekkurinn hentar sérlega vel þar sem þörf er á miklu vinnuplássi. Með hillu í hálfri stærð færðu aukið geymslupláss undir borðplötunni. Vinnuborðplatan er klædd með eikarparketi sem býður upp á endingargott og sterkt, alhliða vinnuyfirborð. Ramminn er gerður úr gráu, duftlökkuðu stáli. Vinnubekkurinn hefur hámarks burðargetu upp á 500 kg miðað við jafndreift álag. Afhentur ósamansettur.
COMBO vinnubekkurinn er sterkur og endingargóður með möguleika á margskonar hagnýtum aukahlutum, sem leyfa þér að laga vinnuaðstöðuna að þínum þörfum. Til dæmis, getur þú bætt við rennum og plastbökkum eða verkfæraspjaldi sem hægt er að fylla með mismunandi krókum til að búa til skilvirka og aðgengilega verkfærageymslu. Það er auðvelt að setja allt saman þar sem boltar og skrúfur eru ekki notuð – þú notar gúmmíhamar til að hengja hlutina á grindina!

Vinnubekkurinn hentar sérlega vel þar sem þörf er á miklu vinnuplássi. Með hillu í hálfri stærð færðu aukið geymslupláss undir borðplötunni. Vinnuborðplatan er klædd með eikarparketi sem býður upp á endingargott og sterkt, alhliða vinnuyfirborð. Ramminn er gerður úr gráu, duftlökkuðu stáli. Vinnubekkurinn hefur hámarks burðargetu upp á 500 kg miðað við jafndreift álag. Afhentur ósamansettur.

Fjölmiðlar

Skjöl

Vörulýsing

  • Lengd:1840 mm
  • Hæð:915 mm
  • Breidd:775 mm
  • Heildarhæð:915 mm
  • Þykkt stál:2 mm
  • Fætur:Fastir fætur
  • Týpa:Með neðri hillu
  • Litur borðplötu:Eik
  • Efni borðplötu:Eikarparket
  • Litur fætur:Dökkgrár
  • Litakóði fætur:NCS S7502-B
  • Efni fætur:Stál
  • Hámarksþyngd:500 kg
  • Ráðlagður fjöldi fólks við samsetningu:2
  • Áætlaður tími fyrir afpökkun og samsetningu/einstaklingur:45 Min
  • Þyngd:70,75 kg
  • Samsetning:Ósamsett
  • Samþykktir:DGUV Regel 108-007