Nýtt
Mynd af vöru

Fullbúinn vinnubekkur SOLID

Verkfæraspjald, plastbakkar, hillur, 1500x800 mm, hert plata

Vörunr.: 232356
 • Auðvelt að þurrka af hillunni og halda henni hreinni
 • Sveigjanleg geymslulausn
 • Stillanleg vinnuhæð
Lengd (mm)
Fjöldi bakka

Vörulýsing

Hæðarstillanlegur vinnubekkur með hillum, verkfæraspjöldum, bakslám og smáhlutabökkum. Yfirborð hans er klætt með slitsterku viðarlíki, sem gerir vinnubekkinn að góðum kosti fyrir krefjandi aðstæður.
Hagnýt og fullbúin vinnustöð með mikið geymslupláss fyrir verkfæri, áhöld, íhluti og annað sem þú vilt hafa innan seilingar við vinnuna.

Vinnubekkurinn er með þykka borðplötu sem samanstendur af spónaplötu og krossviði og yfirborðslagi úr viðarlíki. Það gefur vinnubekknum hart og slétt yfirborð sem auðvelt er að þurrka af og halda hreinu.

Sterk stálgrindin þolir mikið álag. Fæturnir eru með handvirka hæðarstillingu, sem þýður að þú getur stillt vinnuhæðina þannig að hún verði sem þægilegust fyrir þig. Ekki gleyma að bæta við vinnumottu þegar staðið er við vinnuna!

Verkfæraspjöldin eru með gatað yfirborð sem gerir auðvelt að setja upp, losa og færa til króka eftir þörfum. Krókar eru seldir sér. Smáhlutabakkarnir eru fullkomnir til að geyma nagla, skrúfur og aðra smáhluti og auðvelt er að hengja þá upp á bakslárnar sem fylgja. Hilluna er hægt að setja upp beina eða hallandi, allt eftir þörfum.

Þú getur líka bætt við vinnubekkinn fylgihlutum eins og skúffum, köntum, botnhillu, festingum, ljósum og fleiru.
Hagnýt og fullbúin vinnustöð með mikið geymslupláss fyrir verkfæri, áhöld, íhluti og annað sem þú vilt hafa innan seilingar við vinnuna.

Vinnubekkurinn er með þykka borðplötu sem samanstendur af spónaplötu og krossviði og yfirborðslagi úr viðarlíki. Það gefur vinnubekknum hart og slétt yfirborð sem auðvelt er að þurrka af og halda hreinu.

Sterk stálgrindin þolir mikið álag. Fæturnir eru með handvirka hæðarstillingu, sem þýður að þú getur stillt vinnuhæðina þannig að hún verði sem þægilegust fyrir þig. Ekki gleyma að bæta við vinnumottu þegar staðið er við vinnuna!

Verkfæraspjöldin eru með gatað yfirborð sem gerir auðvelt að setja upp, losa og færa til króka eftir þörfum. Krókar eru seldir sér. Smáhlutabakkarnir eru fullkomnir til að geyma nagla, skrúfur og aðra smáhluti og auðvelt er að hengja þá upp á bakslárnar sem fylgja. Hilluna er hægt að setja upp beina eða hallandi, allt eftir þörfum.

Þú getur líka bætt við vinnubekkinn fylgihlutum eins og skúffum, köntum, botnhillu, festingum, ljósum og fleiru.

Skjöl

Vörulýsing

 • Lengd:1500 mm
 • Breidd:800 mm
 • Þykkt borðplötu:50 mm
 • Lágmarkshæð:740 mm
 • Hámarkshæð:995 mm
 • Fætur:Handstillanlegt
 • Efni borðplötu:HPL
 • Litur fætur:Ljósgrár
 • Litakóði fætur:RAL 7035
 • Efni fætur:Stál
 • Litur bakhlið:Grár
 • Týpa:Með verkfæraspjaldi + upphengislá fyrir bakka
 • Fjöldi bakka:12
 • Hámarksþyngd:750 kg
 • Þyngd:108,46 kg
 • Samsetning:Ósamsett