Nýtt

Fullbúinn vinnubekkur á hjólum SOLID

Verkfæraspjald, botnhilla, 1500x800 mm, viðarlíki

Vörunr.: 259861
  • Gefur betri yfirsýn yfir verkfærin
  • Kjörinn fyrir verksmiðjur og verkstæði
  • Hljóðlát og léttrúllandi hjól
Fullbúinn, færanlegur vinnubekkur með neðri hillu, verkfæraspjald og framlengingarramma sem hægt er að nota undir ýmsa fylgihluti. Vinnubekkurinn er með stillanlega fætur og læsanleg hjól.
282.382
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

Hagnýt pakkalausn sem býður upp á sveigjanlega, hagnýta og færanlega vinnustöð. Botnhillan er sterk og býður upp á aukalegt geymslupláss undir vinnuborðinu. Verkfæraspjaldið bætir skipulagið á verkstæðum og verksmiðjum með því að gefa þér góða yfirsýn og gott aðgengi að verkfærum og búnaði. Verkfæraspjaldið er með gatað yfirborð sem auðveldar þér að festa, færa eða losa krókana og haldarana eftir því sem hentar hverju sinni. Krókar eru seldir sér.

Borðplatan er gerð úr spónaplötu með yfirborð úr viðarlíki. Viðarlíkið býður upp á slétt, hart og rispuþolið yfirborð sem þolir vel vökva og flest kemísk efni. Það er auðvelt að þurrka af borðplötunni og halda henni hreinni. Bekkurinn nýtist vel við flestar aðstæður, þar á meðal við pökkunarstöðvar og á verkstæðum.

Grindin er gerð úr duftlökkuðu stáli. Duftlökkunin gefur henni mjög slitsterkt og endingargott yfirborð. Handstillanlegir fæturnir gera þér mögulegt að hækka eða lækka vinnuhæðina þannig að vinnustellingin verði sem þægilegust.

Hjólin rúlla létt og hljóðlega og eru með góða höggdempun. Tvö hjólanna eru föst og tvö þeirra eru snúningshjól sem má læsa til að koma í veg fyrir að bekkurinn færist til á meðan þú vinnur. Vinnubekkurinn er með gott handfang sem gerir auðveldara að færa hann til. Eki hika við að bæta við aukabúnaði eftir þörfum, eins og til dæmis, upphækkaðri brún, hillu, skúffu og upphengislá fyrir bakka.
Hagnýt pakkalausn sem býður upp á sveigjanlega, hagnýta og færanlega vinnustöð. Botnhillan er sterk og býður upp á aukalegt geymslupláss undir vinnuborðinu. Verkfæraspjaldið bætir skipulagið á verkstæðum og verksmiðjum með því að gefa þér góða yfirsýn og gott aðgengi að verkfærum og búnaði. Verkfæraspjaldið er með gatað yfirborð sem auðveldar þér að festa, færa eða losa krókana og haldarana eftir því sem hentar hverju sinni. Krókar eru seldir sér.

Borðplatan er gerð úr spónaplötu með yfirborð úr viðarlíki. Viðarlíkið býður upp á slétt, hart og rispuþolið yfirborð sem þolir vel vökva og flest kemísk efni. Það er auðvelt að þurrka af borðplötunni og halda henni hreinni. Bekkurinn nýtist vel við flestar aðstæður, þar á meðal við pökkunarstöðvar og á verkstæðum.

Grindin er gerð úr duftlökkuðu stáli. Duftlökkunin gefur henni mjög slitsterkt og endingargott yfirborð. Handstillanlegir fæturnir gera þér mögulegt að hækka eða lækka vinnuhæðina þannig að vinnustellingin verði sem þægilegust.

Hjólin rúlla létt og hljóðlega og eru með góða höggdempun. Tvö hjólanna eru föst og tvö þeirra eru snúningshjól sem má læsa til að koma í veg fyrir að bekkurinn færist til á meðan þú vinnur. Vinnubekkurinn er með gott handfang sem gerir auðveldara að færa hann til. Eki hika við að bæta við aukabúnaði eftir þörfum, eins og til dæmis, upphækkaðri brún, hillu, skúffu og upphengislá fyrir bakka.

Skjöl

Vörulýsing

  • Lengd:1500 mm
  • Breidd:800 mm
  • Þykkt borðplötu:50 mm
  • Hámarkshæð:1180 mm
  • Týpa:Með verkfæraspjaldi + neðri hillu
  • Lágmarkshæð:980 mm
  • Þvermál hjóla:160 mm
  • Litur borðplötu:Grár
  • Efni borðplötu:HPL
  • Litur fætur:Ljósgrár
  • Litakóði fætur:RAL 7035
  • Efni fætur:Stál
  • Hámarksþyngd:200 kg
  • Hjól:Með bremsu
  • Tegund hjóla:2 föst hjól, 2 snúningshjól
  • Hjól:Heilgúmmí
  • Þyngd:128,56 kg
  • Samsetning:Ósamsett