Hæðarstillanlegt vinnuborð VERVE

1600x800 mm, hillur með skilrúmum

Vörunr.: 27522
  • Fyrir léttan varning
  • Endingargott, harðpressað viðarlíki
  • Hæðarstillanlegur
Fullbúinnn, vinnuvistvænn vinnubekkur með gott geymslupláss, gerður fyrir létta vinnu. Með rafbúnaði má hækka eða lækka vinnubekkinn eftir þínum þörfum. Hentar vel fyrir pökkunar- og samsetningarvinnu.
300.491
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

Með þessum aðlögunarhæfa vinnubekk er auðvelt að setja upp vinnuvistvæna starfsaðstöðu með gott geymslupláss. Vinnubekkurinn hentar mjög vel fyrir margs konar létta vinnu, eins og við pökkun og samsetningu. Möppur og annað sem þú vilt geyma á aðskildum stað, má setja á milli hilluskilrúmanna.

Vinnuborðið er með þrepalausa hæðarstillingu sem knúin er af tveimur rafmótorum. Með því að ýta á hnapp má stilla vinnuhæðina eftir þörfum. Það er fljótlegt og auðvelt að skipta á milli þess að sitja eða standa við vinnuna, allt eftir því hvað þér finnst best.

Bættu líka við vinnumottu sem dregur úr álagi á fætur, hné og bak þegar þú kýst að standa við vinnuna.
Með þessum aðlögunarhæfa vinnubekk er auðvelt að setja upp vinnuvistvæna starfsaðstöðu með gott geymslupláss. Vinnubekkurinn hentar mjög vel fyrir margs konar létta vinnu, eins og við pökkun og samsetningu. Möppur og annað sem þú vilt geyma á aðskildum stað, má setja á milli hilluskilrúmanna.

Vinnuborðið er með þrepalausa hæðarstillingu sem knúin er af tveimur rafmótorum. Með því að ýta á hnapp má stilla vinnuhæðina eftir þörfum. Það er fljótlegt og auðvelt að skipta á milli þess að sitja eða standa við vinnuna, allt eftir því hvað þér finnst best.

Bættu líka við vinnumottu sem dregur úr álagi á fætur, hné og bak þegar þú kýst að standa við vinnuna.

Skjöl

BIM models

Vörulýsing

  • Lengd:1600 mm
  • Breidd:800 mm
  • Hámarkshæð:1180 mm
  • Fætur:Rafknúin hæðarstilling
  • Týpa:Með topphillu
  • Lágmarkshæð:680 mm
  • Lyftihraði:25 mm/sek
  • Litur borðplötu:Ljósgrár
  • Efni borðplötu:HPL
  • Litur fætur:Silfurlitaður
  • Efni fætur:Stál
  • Hámarksþyngd:200 kg
  • Þyngd:131 kg
  • Samsetning:Ósamsett