Vinnubekkur Flex

10 skúffur

Vörunr.: 23109
 • Fyrirferðalítil vinnustöð
 • Sterk borðplata úr viðarlíki
 • 10 læsanlegar skúffur
Vinnubekkur með tíu læsanlegar skúffur. Tilvalinn fyrir þá sem þurfa vinnustöð með slitsterkt vinnuborð og möguleikann á að geyma verkfærin í læstri geymslu. Hjólin og handfangið gera auðvelt að flytja vinnubekkinn til.
238.625
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

Lítill vinnubekkur með næga geymslumöguleika fyrir verkfæri, fylgihluti, varahluti og fleira.

Skúffurnar tíu renna hljóðlega og mjúklega á brautum með kúlulegur. Bekkurinn er búinn tveimur miðlæsingum sem læsa öllum skúffunum á sitt hvorri hliðinni samtímis.

Hægt er að bæta við vinnubekkinn verkfæraspjöldum í ýmsum útgáfum til að hámarka geymsluplássið (seld sér; sjá fylgihluti).

Háþrýst viðarlíkið gefur bekknum slétt, slitsterkt og rispuþolið vinnuyfirborð. Það er með mikið þol gegn vökvum og flestum kemískum efnum og er auðvelt í þrifum. Til að gera borðplötuna enn slitsterkari er hún með stálkant til styrktar.

Grindin og skúffurnar eru gerðar úr duftlökkuðu plötustáli. Duftlökkunin gefur þeim slitsterka og harðgerða áferð.
Lítill vinnubekkur með næga geymslumöguleika fyrir verkfæri, fylgihluti, varahluti og fleira.

Skúffurnar tíu renna hljóðlega og mjúklega á brautum með kúlulegur. Bekkurinn er búinn tveimur miðlæsingum sem læsa öllum skúffunum á sitt hvorri hliðinni samtímis.

Hægt er að bæta við vinnubekkinn verkfæraspjöldum í ýmsum útgáfum til að hámarka geymsluplássið (seld sér; sjá fylgihluti).

Háþrýst viðarlíkið gefur bekknum slétt, slitsterkt og rispuþolið vinnuyfirborð. Það er með mikið þol gegn vökvum og flestum kemískum efnum og er auðvelt í þrifum. Til að gera borðplötuna enn slitsterkari er hún með stálkant til styrktar.

Grindin og skúffurnar eru gerðar úr duftlökkuðu plötustáli. Duftlökkunin gefur þeim slitsterka og harðgerða áferð.

Skjöl

Vörulýsing

 • Lengd:1100 mm
 • Hæð:900 mm
 • Breidd:595 mm
 • Stærð hleðslusvæðis (LxB):990x595 mm
 • Fætur:Hjól
 • Týpa:10 skúffur
 • Þvermál hjóla:160 mm
 • Litur:Blár
 • Litakóði:RAL 5005
 • Efni borðplötu:HPL
 • Litur ramma:Hvítur
 • Litakóði ramma:RAL 9003
 • Efni ramma:Stál
 • Hámarksþyngd:400 kg
 • Tegund hjóla:2 föst hjól, 2 snúningshjól
 • Hjól:Heilgúmmí
 • Þyngd:90,15 kg
 • Samsetning:Ósamsett