Verkstæðiðsvagn MOBLIE

2 skúffueining, 1000x700 mm

Vörunr.: 28025
 • Hreyfanleg vinnustöð
 • Læsanlegur skápur
 • Á hjólum
Verkfæravagn með vinnuborð úr MDF og sterka stálkanta. Vagninn er með tvær læsanlegar skúffur þar sem hægt er hafa verkfæri og aðra hluti í öruggri geymslu. Vagninn er með handfang á annarri stutthliðinni og léttrúllandi hjól sem gera vagninn auðveldan í meðförum.
242.792
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

Færanleg vinnustöð til þess að auka sveigjanleika og skilvirkni á verkstæðum og í verksmiðjum. Verkstæðisvagninn er með trausta, duftlakkaða grind. Duftlökkunin gefur henni slitsterka og harðgerða áferð. Borðplatan og botnplatan eru búin til úr 10 mm þykkum MDF plötum. Til að gera þær enn slitþolnari, þá eru plöturnar styrktar með stálkanti.

Skúffueiningarnar bjóða upp á nóg af geymsluplássi fyrir skrúfur, nagla, smærri verkfæri og aðra smáhluti. Hver skúffa er með samlæsingu sem kemur í veg fyrir að skúffurnar séu opnaðar í leyfisleysi og læsa öllum skúffunum í hvorri skúffueiningu samtímis. Skúffurnar renna á kúlulegum og eru með útdragsstoppara.

Vagninn er með tvö föst hjól og tvö snúningshjól með bremsur og snúningslás. Öll hjólin eru úr gegnheilu gúmmíi. Hjólin bjóða upp á góða höggdempun og rúlla hljóðlega. Traust handfang á einni hliðinni gerir vagninn auðveldan í meðförum. Hann er með mikið burðarþol og hentar því vel fyrir þung verkfæri og vélar.
Færanleg vinnustöð til þess að auka sveigjanleika og skilvirkni á verkstæðum og í verksmiðjum. Verkstæðisvagninn er með trausta, duftlakkaða grind. Duftlökkunin gefur henni slitsterka og harðgerða áferð. Borðplatan og botnplatan eru búin til úr 10 mm þykkum MDF plötum. Til að gera þær enn slitþolnari, þá eru plöturnar styrktar með stálkanti.

Skúffueiningarnar bjóða upp á nóg af geymsluplássi fyrir skrúfur, nagla, smærri verkfæri og aðra smáhluti. Hver skúffa er með samlæsingu sem kemur í veg fyrir að skúffurnar séu opnaðar í leyfisleysi og læsa öllum skúffunum í hvorri skúffueiningu samtímis. Skúffurnar renna á kúlulegum og eru með útdragsstoppara.

Vagninn er með tvö föst hjól og tvö snúningshjól með bremsur og snúningslás. Öll hjólin eru úr gegnheilu gúmmíi. Hjólin bjóða upp á góða höggdempun og rúlla hljóðlega. Traust handfang á einni hliðinni gerir vagninn auðveldan í meðförum. Hann er með mikið burðarþol og hentar því vel fyrir þung verkfæri og vélar.

Skjöl

Vörulýsing

 • Lengd:1060 mm
 • Hæð:875 mm
 • Breidd:700 mm
 • Stærð hleðslusvæðis (LxB):1000x700 mm
 • Týpa:2 skúffueiningar
 • Þvermál hjóla:200 mm
 • Litur toppplata:Svartur
 • Efni toppplata:MDF
 • Litur ramma:Blár
 • Litakóði ramma:RAL 5005
 • Efni ramma:Stál
 • Hámarksþyngd:300 kg
 • Hjól:Með bremsu
 • Hjól:Heilgúmmí
 • Þyngd:117,4 kg
 • Samsetning:Ósamsett