LED lýsing fyrir eldvarinn skáp
Vörunúmer
134686
81.245
Verð með VSK
- Lýsir upp vöruna
- Orkusparandi
- Leiðir ekki hita
LED ljós lýsa upp og gera vörur sýnilegri í eldvörðum geymsluskápum. Ljósdíóðurnar leiða ekki hita.
Þetta er AJ Vörulistinn

- Upplýsingar um vöru
- Fylgihlutir
- Greiðsla og afhending
Nánari vörulýsing
Auðvelt er að koma LED ljósunum fyrir inn í geymsluskápnum en lýsingin gerir vörurnar í skápnum mun sýnilegri. LED lýsing er umhverfisvænn og orkusparandi valkostur með langan líftíma, lægri rekstrarkostnað og minni neikvæð áhrif á umhverfið. Auk þess hitnar ekki sjálf LED ljósaperan sem er mikill kostur þegar þú ert að lýsa upp viðvkæmar vörur ofl.
-
Fylgiskjöl
Vörulýsing
Breidd: | 1150 mm |
Þyngd: | 1 kg |
Ábyrgð: | 3 ár |
Lesa meira
Fylgihlutir
Sjá meira