Tvöfaldir krókar með skilti, 250 mm, 10 í pakka, sinkaðir
Vörunúmer
216018
9.639
Verð með VSK
- Árangursrík vöruútstilling
- Leyfir þér að hengja upp vörur
- Auðvelt að færa þá til
Tvöfaldur krókur sem koma má fyrir í einum af götunum á verslunarhillunni. Krókurinn er með innbyggðan skiltahaldara sem gerir mögulegt að sýna verð og vöruupplýsingar.
Þetta er AJ Vörulistinn

- Upplýsingar um vöru
- Greiðsla og afhending
Nánari vörulýsing
Stilltu vörunum upp á árangursríkan hátt með stækkanlegu hillukerfi fyrir verslanir. Bættu við hillukerfið aukahillum, krókum og öðrum aukahlutum til að búa til fullbúna lausn sem er sniðin að þínum þörfum.
Gataðar verslunarhillurnar bjóða upp á mikinn sveigjanleika og leyfa þér að nýta plássið á sem bestan hátt. Það er mjög auðvelt að hengja aukahlutina í götin og færa þá til eftir því sem þarfir þínar breytast.
Hillusamstæðan okkar hentar flestum tegundum verslana. Mismunandi fylgihlutir og samsetningarmöguleikar gera þér mögulegt að búa til lausnir sem henta margvíslegum vörutegundum.
-
Fylgiskjöl
Vörulýsing
Lengd: | 250 mm |
Efni: | Zink húðaður |
Þyngd: | 2 kg |
Ábyrgð: | 3 ár |
Lesa meira