• Góð þjónusta
  • 14 daga skilafrestur
  • 3 ára ábyrgð
0
Fara í körfu
Verð með VSK (Skipta)
Verð
Verð/stk
Fjöldi
Vöruheiti
Karfan er tóm
Verð án VSK
0
Til greiðslu
Bæta við‏

Lyklahús, bluetooth, 127x83x59 mm

Vörunúmer 13465
67.060
Verð með VSK
Vara hefur verið fjarlægð úr körfunni
Setja í körfu
  • Stjórnað með Blutetooth
  • Örugg geymsla
  • Til notkunar innan- og utandyra
Geymdu lyklana á öruggan hátt með nýja lyklahúsinu okkar - sem er stjórnað með Bluetooth! Opnaðu lyklahúsið með Bluetooth með appi á símanum. Þú getur líka deilt bæði tímabundnum og varanlegum talnakóðum með öðrum.
Þetta er AJ Vörulistinn
info
  • Upplýsingar um vöru
  • Fylgihlutir
  • Greiðsla og afhending
Nánari vörulýsing
Það er einfalt og auðvelt að stjórna nýja lyklahúsinu okkar með því að hlaða niður ókeypis appi á símann. Með appinu geturðu stjórnað lyklahúsinu algjörlega með Bluetooth. Deildu talnakóðum, með texta eða tölvupósti, með gestum svo þeir geti náð í lyklana. Það er tilvalið þegar þú getur ekki afhent þá í eigin persónu, til dæmis ef þú þarft að hleypa iðnaðarmanni inn í húsið þitt eða á skrifstofuna þegar þú ert ekki við. Þú getur valið um að deila varanlegum kóða eða tímabundnum kóða sem aðeins er hægt að nota einu sinni. Þú getur svo séð í appinu nákvæmlega hvenær talnakóðinn er notaður. Þú getur að sjálfsögðu opnað lyklahúsið sjálfur með þínum eigin persónulega kóða. Þú getur breytt um talnakóða eins oft og þú vilt. Lyklahúsið þolir erfið veðurskilyrði og kulda allt niður í -40˚C, þannig að þá má nota á hvaða stað sem er. Þegar rafhlöðurnar eru að renna út sendir lyklahúsið þér tölvupóst og sýnir skilaboð á skjánum.
Vörulýsing
Hæð: 127 mm
Breidd: 83 mm
Dýpt: 59 mm
Litur: Svartur
Efni: Stál
Þyngd: 1,5 kg
Ábyrgð: 3 ár
Lesa meira
Svipaðar vörur
Lyklahús, 120x85x40 mm
Lyklahús, 120x85x40 mm
Vörunúmer 10148
Setja í körfu
Lyklakippur úr plasti, 50 í pakka
Setja í körfu
Lyklaskápur
Lyklaskápur
Vörunúmer PN4263
Setja í körfu
Lyklaskápur, 250 krókar, kóðalás
Setja í körfu
Lyklaskápur, 30 krókar, grár
Setja í körfu
Neyðarlyklaskápur
Neyðarlyklaskápur
Vörunúmer 10140
Setja í körfu
Sterkur lyklaskápur
Sterkur lyklaskápur
Vörunúmer PN4264
Setja í körfu
Vottaður lyklaskápur
Vottaður lyklaskápur
Vörunúmer PN4265
Setja í körfu