Leiðarakerfi

3650 mm, svart/blátt belti

Vörunr.: 312402
  • Sjálfvirkur inndráttur leiðara
  • Hentar til notkunar utandyra
  • Sveigjanleg afmörkun svæða
Stólpi með útdraganlegum leiðara. Belti leiðarans hefur sjálfvindubúnað með fjöður. Tengdu við annan stólpa eða veggfestingu. Hentar til notkunar utandyra.
Litur færiband: Blár
66.475
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

Þessir frístandandi leiðarastólpar eru með innbyggðri leiðarahýsingu. Stólparnir einfalda afmörkun á svæðum og henta vel þegar afmarka þarf svæði snögglega, beina fólki rétta leið eða til mynda raðir á skilvirkan hátt. Beltaleiðararnir henta einnig þegar þarf að setja upp örugga gönguleið og öryggissvæði, t.d. umhverfis vinnuvélar eða þegar verið er að vinna með hættuleg efni.

Leiðarinn er búinn sjálfvindubúnaði sem gerir að verkum að beltið dregst inn í slíðrið þegar því er sleppt. Hönnun beltisins er með eiginleika sem tryggir hægan og stöðugan inndrátt inn í slíðrið og kemur þannig í veg fyrir slys. Stólparnir eru úr stáli með steypujárnsfæti til að veita meiri stöðugleika.

Notaðu leiðarana utandyra, í vöruhúsum, vinnustofum, kvikmyndahúsum, verslunum, flugvöllum og flr. Dragðu beltið út í æskilega lengd og festu við annan stólpa til að girða af svæði á stuttum tíma. Annar möguleiki er að tengja við veggfestingu, sem varanlegan lokunarmöguleika. Þarftu að koma upplýsingum á framfæri við gesti eða starfsmenn? Við bjóðum upp á skiltastanda af ýmsum gerðum sem má festa ofan á leiðarastólpana. Veggfestingar og skiltastandar seldar sér.
Þessir frístandandi leiðarastólpar eru með innbyggðri leiðarahýsingu. Stólparnir einfalda afmörkun á svæðum og henta vel þegar afmarka þarf svæði snögglega, beina fólki rétta leið eða til mynda raðir á skilvirkan hátt. Beltaleiðararnir henta einnig þegar þarf að setja upp örugga gönguleið og öryggissvæði, t.d. umhverfis vinnuvélar eða þegar verið er að vinna með hættuleg efni.

Leiðarinn er búinn sjálfvindubúnaði sem gerir að verkum að beltið dregst inn í slíðrið þegar því er sleppt. Hönnun beltisins er með eiginleika sem tryggir hægan og stöðugan inndrátt inn í slíðrið og kemur þannig í veg fyrir slys. Stólparnir eru úr stáli með steypujárnsfæti til að veita meiri stöðugleika.

Notaðu leiðarana utandyra, í vöruhúsum, vinnustofum, kvikmyndahúsum, verslunum, flugvöllum og flr. Dragðu beltið út í æskilega lengd og festu við annan stólpa til að girða af svæði á stuttum tíma. Annar möguleiki er að tengja við veggfestingu, sem varanlegan lokunarmöguleika. Þarftu að koma upplýsingum á framfæri við gesti eða starfsmenn? Við bjóðum upp á skiltastanda af ýmsum gerðum sem má festa ofan á leiðarastólpana. Veggfestingar og skiltastandar seldar sér.

Skjöl

Hala niður umgengnisupplýsingum

Vörulýsing

  • Lengd:3650 mm
  • Hæð:1000 mm
  • Þvermál:64 mm
  • Breidd við gólf:375 mm
  • Efni:Stál
  • Litur færiband:Blár
  • Litur stólpi:Svartur
  • Ráðlagður fjöldi fólks við samsetningu:1
  • Áætlaður tími fyrir afpökkun og samsetningu/einstaklingur:5 Min
  • Þyngd:11,35 kg