Mynd af vöru

Keðjuuppstöður

Gular/svartar

Vörunr.: 31049
 • Hannað út stáli
 • Með hringlaga undirstöður
 • Gat í gegn
Keðjuuppistaða með gati sem hægt er að draga plastkeðju í gegn. Stór hringlaga undirstaða fyrir aukinn stöðugleika.
Litur: Svart/gult
15.844
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

Traustar stáluppistöður fyrir sveigjanlega notkun í vöruhúsum, verksmiðjum, verkstæðum og fleira. Tengdu nokkrar uppistöður saman með plastkeðju til að búa til örugga gönguleið á auðveldan og fljótlegan hátt, sem er bæði leiðandi og minnkar hættuna á iðnaðarslysum. Uppistaðan saman stendur af 50 mm þykku stálröri og hringlaga undistöðu úr stáli með aflíðandi brúnum. Yfirborðið er duftlakkað með slitsterkum pólýesterlit sem býður upp á mikinn sýnileika í flestum tilfellum. Uppistöðurnar er auðvelt að færa til þar sem að þyngdin er einungis 5 kg. Þær eru með gat í gegn á toppnum sem gerir því kleift að draga keðjur í gegn frá tveim hliðum. Þetta gerir það að verkum að afskaplega auðvelt er að stilla girðinguna án þess að þrufa að taka keðjuna úr áður. Einfaldlega færðu uppistöðuna og keðjan fylgir!
Traustar stáluppistöður fyrir sveigjanlega notkun í vöruhúsum, verksmiðjum, verkstæðum og fleira. Tengdu nokkrar uppistöður saman með plastkeðju til að búa til örugga gönguleið á auðveldan og fljótlegan hátt, sem er bæði leiðandi og minnkar hættuna á iðnaðarslysum. Uppistaðan saman stendur af 50 mm þykku stálröri og hringlaga undistöðu úr stáli með aflíðandi brúnum. Yfirborðið er duftlakkað með slitsterkum pólýesterlit sem býður upp á mikinn sýnileika í flestum tilfellum. Uppistöðurnar er auðvelt að færa til þar sem að þyngdin er einungis 5 kg. Þær eru með gat í gegn á toppnum sem gerir því kleift að draga keðjur í gegn frá tveim hliðum. Þetta gerir það að verkum að afskaplega auðvelt er að stilla girðinguna án þess að þrufa að taka keðjuna úr áður. Einfaldlega færðu uppistöðuna og keðjan fylgir!

Skjöl

Hala niður umgengnisupplýsingum

Vörulýsing

 • Hæð:900 mm
 • Þvermál:50 mm
 • Breidd við gólf:310 mm
 • Litur:Svart/gult
 • Efni:Stál
 • Ráðlagður fjöldi fólks við samsetningu:1
 • Áætlaður tími fyrir afpökkun og samsetningu/einstaklingur:5 Min
 • Þyngd:7,6 kg