Litur:
Veldu Litur!
Velja...
Brúnn
Dökkblár
Dökkgrár
Laxableikur
Túrkísblár Appelsínugulur
49.494
Verð með VSK
- Nýtískulegur
- Auðvelt að færa til eftir þörfum
- Endingargott áklæði
Þægilegur kollur sem nota má bæði sem hefðbundin skemil og sem aukalegt sæti. Það er auðvelt að koma honum fyrir og hann virkar vel með Comfy hægindastólnum og einnig með mörgum öðrum húsgögnum frá okkur.
Þetta er AJ Vörulistinn

- Upplýsingar um vöru
- Greiðsla og afhending
Nánari vörulýsing
Comfy kollurinn sómir sér vel með Comfy hægindastólnum úr sömu línu, en hann virkar líka vel með öðrum húsgögnum frá okkur.. Notaðu hann með einum hægindastól eða sófasetti, eða því ekki að nota hann sem aukalegt sæti?
Comfy kollurinn er bólstraður með endingargóðu ullaráklæði sem stenst kröfur sænska Möbelfakta umhverfismerkisins. Það gerir hann sérstaklega hentugan til daglegrar notkunar í almenningsrýmum.
-
Fylgiskjöl
Vörulýsing
Hæð: | 460 mm |
Breidd: | 400 mm |
Dýpt: | 400 mm |
Sætis hæð: | 460 mm |
Sætis dýpt: | 400 mm |
Sætis breidd: | 400 mm |
Litur: | Brúnn , Dökkblár , Dökkgrár , Laxableikur , Túrkísblár Appelsínugulur |
Samsetning: | 88% Ull / 12% Pólýamíði |
Ending: | 100000 Md |
Þyngd: | 6 kg |
Samsetning: | Samsett |
Ábyrgð: | 3 ár |
Lesa meira