Hilluvagn með hillu og tveim vírnetskörfum.
Vörunúmer
10394
99.684
Verð með VSK
- 1 vírnetshilla
- 2 vírnetskörfur
- Burðargeta 100 kg
Fyrirferðalítill vagn með vírnetshillu, tveimur vírnetskörfum, fjórum hjólum og þægilegu handfangi.
Þetta er AJ Vörulistinn

- Upplýsingar um vöru
- Greiðsla og afhending
Nánari vörulýsing
Einfaldur en hagnýtur og fjölhæfur vagn sem auðveldar ýmsan flutning inn á vinnustöðum. Vagninn hentar mjög vel til að flytja t.d. möppur, skjöl, og skjalabox á milli staða. Vagninn hentar einnig sem póstvagn eða sem hliðarborð á hjólum. Hillan og körfurnar eru með rúnuð horn, vírnetsbotn og krómbrúnir. Vírnetið í körfunum varnar því að ryk og óhreinindi safnist þar upp og auk þess fæst góð yfirsýn yfir það sem er á vagninum. Körfuvagninn er með vinnuvistvænt og þægilegt handfang sem kemur í boga yfir vagninn. Vagninn er á fjórum 100 mm snúningshjólum. Heildarburðargeta vagnsins er 100 kg þ.e. dreifð jafnt yfir vagninn og 40 kg á hverja hillu.
-
Fylgiskjöl
Vörulýsing
Lengd: | 630 mm |
Hæð: | 1000 mm |
Breidd: | 450 mm |
Hámarksþyngd: | 100 kg |
Litur: | Króm |
Tegund hjóla: | 4 s núningshjól |
Hjól: | Án bremsu |
Þvermál hjóla: | 100 mm |
Dekkjamunstur: | Heilgúmmí |
Fjöldi hillutegund: | 1 |
Þyngd: | 18 kg |
Samsetning: | Ósamsett |
Ábyrgð: | 3 ár |
Fjöldi: | 2 |
Lesa meira