Stóll með bláu áklæði
Vörunúmer
122462
44.315
Verð með VSK
- Fylgir hreyfingum líkama þíns.
- Hnappur stýrir hæðarstillingu
- Fyrir skammtímanotkun
Þægilegur og einfaldur skrifstofustóll án nokkurra lausra hluta. Hann býður þér upp á þægilegt sæti ef þú þarf aðeins að sitja í stuttan tíma í einu. Bakið og sætið eru stillanleg og bakið fylgir hreyfingum baks þíns sem stuðlar að vinnuvistvænni líkamsstöðu.
Þetta er AJ Vörulistinn

- Upplýsingar um vöru
- Fylgihlutir
- Greiðsla og afhending
Nánari vörulýsing
Skrifstofustóll, án nokkurra lausra tengihluta, sem má auðveldlega hæðarstilla með því að ýta á hnapp. Stóllinn er klæddur með endingargóðu áklæði og sætisbakið og sætið eru mjúkbólstruð til að auka þægindin.
Við mælum með þessum stól fyrir skammtímanotkun og hann hentar þér vel ef þú situr ekki lengur en 4 tíma á dag við vinnuna.
Stillanlegt sætisbakið fylgir hreyfingum efri hluta líkamans og auðveldar þér að breyta um sætisstöðu yfir daginn, sem er mikill kostur frá vinnuvistvænu sjónarmiði.
Til þess að þú finnir örugglega bestu sætisstöðuna, geturðu líkað stillt hæð sætisins eftir þinni eigin hæð svo að fæturnir hvíli á gólfinu og lærin séu samsíða því.
Ekki gleyma að bæta við föstum eða stillanlegum örmum og fótstalli til að gera stólinn sem þægilegastan.
-
Fylgiskjöl
Vörulýsing
Sætis hæð: | 460-590 mm |
Sætis dýpt: | 480 mm |
Sætis breidd: | 470 mm |
Hæð baks: | 490 mm |
Hámarksþyngd: | 110 kg |
Litur: | Blár |
Efni: | Áklæði |
Ráðlagður tími í notkun: | 4 h |
Tæknibúnaður: | Varanlegur bakstuðningur (PCB) |
Stjörnufótur: | Svart plast |
Ending: | 50000 Md |
Tegund hjóla: | Léttrúllandi hjól |
Þyngd: | 12,55 kg |
Samsetning: | Ósamsett |
Ábyrgð: | 3 ár |
Lesa meira
Fylgihlutir
Sjá meira