Geymsluskápur, 2 skápar með hurðum, hvítur
Vörunúmer
111111
243.589
Verð með VSK
- Demparar á hurðum
- Stílhrein hönnun
- Slitsterkt yfirborð
Tveir skápar með hæglokandi hurðum. Höggþolinn ABS kantur á rammanum, yfirborðsplötunni, og hurðum. Undirstöður með fjóra stillanlega fætur.
Þetta er AJ Vörulistinn

- Upplýsingar um vöru
- Fylgihlutir
- Greiðsla og afhending
Nánari vörulýsing
Nýtískulegur og stílhreinn skápur í tveimur hlutum. Skápurinn er tilvalinn sem geymsla á skrifstofum, skjalaherbergjum og fleiri stöðum. Yfirborðið er viðhaldsfrítt, auðvelt í þrifum og er slit- og vatnsþolið.
Ramminn og hurðirnar eru gerð úr samlímdum spónaplötum. Yfirborðsplata skápsins er gerður úr þykkari spónaplötu með yfirborð úr háþrýstu viðarlíki. Ramminn, hurðir og yfirborðsplatan eru með höggþolinn, 2 mm þykkan ABS kant með rúnnaðar brúnir.
Hurðirnar eru með hjarir með innbyggða dempara og þær lokast sjálfkrafa. Handföngin eru með áferð úr ryðfríu stáli. Undirstaðan er inndregin að framan og aftan og hana má fjarlægja.
Skápurinn er afhentur samsettur. Aðeins yfirborðsplötunni og handföngunum er komið fyrir eftir á .
-
Fylgiskjöl
Vörulýsing
Hæð: | 875 mm |
Breidd: | 1225 mm |
Dýpt: | 580 mm |
Litur skápsrammi: | Hvítur |
Litur hurð: | Hvítur |
Efni: | Viðarlíki |
Efni handfang: | Ryðfrítt stál |
Þyngd: | 150 kg |
Ábyrgð: | 3 ár |
Lesa meira
Fylgihlutir
Sjá meira