Lyfjaskápur Cure, 1 hurð, lyklalæsing, 400x380x285 mm
Lásategund:
Veldu Lásategund!
Velja...
Lykillæsing
Rafdrifin kóðalás
Frá
40.622
Verð með VSK
- Innbrotstefjandi
- Sveigjanlegir innviðir
- Innbyggt vinnuborð
Innbrotsvarinn lyfjaskápur þar sem hægt er að laga innra skipulag að þínum þörfum. Fáanlegur með lyklalæsingu eða rafrænum talnalás. Hurðin opnast niðurávið og nýtist þannig sem vinnuborð til bráðabirgða. Hægt er að fá lítið hólf undir verðmæti sem fylgihlut (selt sér).
Þetta er AJ Vörulistinn

- Upplýsingar um vöru
- Greiðsla og afhending
Nánari vörulýsing
Læsanlegur lyfjaskápur sem býður upp á aðskilda geymslu fyrir lyf, lyfseðla og fleira. Skáphurðin opnast niðurávið og nýtist þannig sem lítið vinnuborð, til dæmis þegar verið er að undirbúa lyfjaskammta. Þegar hurðin er lokuð liggur hún alveg innan skáprammans þannig að hægt er að setja skápinn upp þétt við annan skáp.
Innan í skápnum eru tvær færanlegar hillur og skilrúmsveggur. Sveigjanleikinn í innra skipulagi lyfjaskápsins gefur honum fjölbreytta notkunarmöguleika.
Skápurinn er búinn annað hvort lyklalæsingu eða rafdrifnum talnalás. Með talnalásnum er hægt að vista allt að þrjá mismunandi kóða (einn aðalkóða og tvo aukalega kóða fyrir aðra notendur). Lásinn býður líka upp möguleikann á tímaseinkun á opnun. Ef þú velur lyklalás, fylgja honum tveir lyklar.
-
Fylgiskjöl
Vörulýsing
Hæð: | 400 mm |
Breidd: | 380 mm |
Dýpt: | 285 mm |
Hæð að innan: | 350 mm |
Breidd að innan: | 225 mm |
Dýpt að innan: | 265 mm |
Litur: | Hvítur |
Litakóði: | RAL 9016 |
Efni: | Stál |
Fjöldi hillutegund: | 2 |
Lásategund: | Lykillæsing , Rafdrifin kóðalás |
Þyngd: | 8 kg |
Samsetning: | Samsett |
Ábyrgð: | 3 ár |
Lesa meira