Gólfskilrúm, með fótum, 1700x1000x50 mm, grátt
Litur:
Veldu Litur!
Velja...
Grár
Svartur
78.478
Verð með VSK
- A-vottað í hljóðdempun
- Skapar hljóðlátt umhverfi
- Hægt að setja hillur á skilrúmið
Skrifstofu skilrúm sem veita næði og betri hljóðvist. A-vottað í hljóðdempun af SP Technical Research Institute of Sweden. Fyllt með steinullar einangrun. Inniheldur tvenna T-fætur, einn hringlaga fót fyrir skilrúm sem sett eru saman í horn og tengi til að tengja saman tvö skilrúm. Hægt að setja hillur á skilrúmið (seldar sér).
Þetta er AJ Vörulistinn

- Upplýsingar um vöru
- Fylgihlutir
- Greiðsla og afhending
Nánari vörulýsing
Þessi einföldu og stílhreinu skilrúm veita góða hljóðdempun á vinnustöðum þar sem hávaði er mikill. Skilrúmin eru kjörin t.d. til þess að skapa afmarkaða og rólega vinnustöð á opnum skrifstofum.
Hægt er að nota skilrúmin til að skipta upp rými eða setja þau á milli tveggja borða til að aðskilja vinnusvæði. Hægt er að tengja mörg skilrúm saman á mismunandi máta vegna meðfylgjandi fóta og tengja.
Hægt að setja hagnýtar hillur á skilrúmið (seldar sér). Með því að bæta við hillum í mismunandi stærðum getur þú auðveldlega útbúið rýmissparandi lausnir fyrir þá hluti sem þú vilt hafa nærri hendi.
Skilrúmin eru prófuð og vottuð af SP Technical Research Institute of Sweden og eru í A-flokk í hljóðdempun. Þau samanstanda af gegnheilum viðarramma með hljóðdeyfandi fyllingu úr steinull og dekkuð með 100% polyester efni.
-
Fylgiskjöl
Vörulýsing
Hæð: | 1700 mm |
Breidd: | 1000 mm |
Heildarhæð: | 1760 mm |
Þykkt: | 50 mm |
Litur: | Grár , Svartur |
Efni yfirlögn: | Áklæði |
Samsetning: | 100% Pólýester |
Standur innifalinn: | Já |
Þyngd: | 17,5 kg |
Samsetning: | Ósamsett |
Samþykktir: | Möbelfakta, ISO 354, EN 1023-2, EN 1023-3 |
Ábyrgð: | 3 ár |
Lesa meira
Fylgihlutir
Sjá meira