Póst- og geymsluskápur, 1 eining, 6 hólf, birki
Litur:
Veldu Litur!
Velja...
Birki
Hvítur
153.754
Verð með VSK
- Læsanlegar hurðir
- Póstraufar
- Fyrirferðalítil hönnun
Smáhólfaskápur sem er hannaður til að sameina póstflokkun og geymslu. Hvert hólf er með læsanlega hurð með póstrauf. Skápurinn er lítill og hannaður til að spara pláss.
Þetta er AJ Vörulistinn

- Upplýsingar um vöru
- Greiðsla og afhending
Nánari vörulýsing
Þessi sniðugi og fyrirferðalitli smáhólfaskápur sameinar pósflokkun og geymslu á persónulegum munum í eina einingu.
Skápurinn hefur fjölbreytta notkunarmöguleika. Hann auðveldar flokkun á pósti til starfsmanna og býður upp á geymslupláss fyrir handtöskur, farsíma og aðra persónulega muni.
Fyrirferðalítil hönnunn skápsins gerir auðvelt að koma honum fyrir á litlum skrifstofum og í þröngum rýmum. Skápurinn er gerður úr slitsterku viðarlíki.
-
Fylgiskjöl
Vörulýsing
Hæð: | 1780 mm |
Breidd: | 325 mm |
Dýpt: | 400 mm |
Hæð að innan: | 240 mm |
Breidd að innan: | 285 mm |
Dýpt að innan: | 390 mm |
Fjöldi hlutar: | 1 |
Fjöldi hurðir: | 6 |
Litur: | Birki , Hvítur |
Efni: | Viðarlíki |
Lásategund: | Lyklalæsing |
Þyngd: | 32 kg |
Samsetning: | Samsett |
Ábyrgð: | 3 ár |
Lesa meira