Jafnvægisbretti Back App
Vörunúmer
14163
49.358
Verð með VSK
- Bætir jafnvægið
- Örvar vöðva í mjöðmum og fótum
- Bætir líkamsstöðuna
Jafnvægisbretti sem hvetur líkamann til hreyfingar á meðan á vinnunni stendur. Jafnvægisbrettir örvar blóðflæðið, bætir jafnvægið og virkjar vöðvana í bakinu og fótunum þegar staðið er við vinnuna.
Þetta er AJ Vörulistinn

- Upplýsingar um vöru
- Fylgihlutir
- Greiðsla og afhending
Nánari vörulýsing
Þetta vinnuvistvæna jafnvægisbretti hvetur líkamann til hreyfingar á meðan á vinnudeginum stendur og þegar staðið er við vinnuna. Jafnvægisbrettið er frábær viðbót við standandi skrifborð og hjálpar þér að bæta heilsuna þar sem þú þarft að halda jafnvægi og það heldur þér á hreyfingu við borðið.
Þegar þú stendur á jafnvægisbrettinu virkjast líkaminn við að halda jafnvægi og blóðflæðið eykst. Á sama tíma þjálfast vöðvarnir í fótum, mjöðmum, ökklum og baki og líkamsstaðan verður betri.
Jafnvægisbrettið býr yfir höfundarréttarvarðri tækni sem dempar hreyfingar þess og leyfir þér að laga það að þínum líkama þannig að þú getur staðið á því á öruggan og þægilegan hátt. Þú einfaldlega snýrð hnappinum neðan á brettinu til að gera þér erfiðara eða auðveldara að halda jafnvægi.
-
Fylgiskjöl
Vörulýsing
Lengd: | 510 mm |
Hæð: | 65 mm |
Breidd: | 360 mm |
Litur: | Dökkgrár |
Þyngd: | 2,05 kg |
Ábyrgð: | 3 ár |
Lesa meira
Fylgihlutir
Sjá meira