• Góð þjónusta
  • 14 daga skilafrestur
  • 3 ára ábyrgð
0
Fara í körfu
Verð með VSK (Skipta)
Verð
Verð/stk
Fjöldi
Vöruheiti
Karfan er tóm
Verð án VSK
0
Til greiðslu
Bæta við‏

Hnakkstóll Epsom, með ruggugetu, svartur

Vörunúmer PN13724
Litur:
Veldu Litur!
Velja...
Grár
Svartur
174.574
Verð með VSK
Vara hefur verið fjarlægð úr körfunni
Setja í körfu
  • Vinnuvistvæn líkamsstaða
  • Fylgir hreyfingum líkamans
  • Endingargott áklæði
Form og notagildi í einu! Sígildur söðulstóll með nútímalegt yfirbragð, hannaður með þægindi í huga. Hægt er að rugga stólnum lítillega sem stuðlar að vinnuvistvænni líkamsstöðu og býr yfir mörgum möguleikum á að breyta um sætisstellingu. Stóllinn er bólstraður með stílhreinu og fallegu áklæði.
Þetta er AJ Vörulistinn
info
  • Upplýsingar um vöru
  • Fylgihlutir
  • Greiðsla og afhending
Nánari vörulýsing
Það hefur marga kosti í för með sér að nota söðulstól. Meðal annars minni spenna í öxlunum, færri hnjá- og mjaðmavandamál og betra blóðflæði í fótleggjunum. Að auki býður hnakkstóllinn upp á meiri hreyfigetu en hefðbundinn skrifstofustóll og auðveldar þér að finna góða stellingu þegar setið er. Hægt er að rugga stólnum lítillega þannig að hann fylgir hreyfingum líkamans og býður upp á meiri þægindi, og býr að auki yfir mörgum möguleikum á að breyta um sætisstellingu. Þú getur breytt um vinnustellingu eða fundið þá sem hentar þér best. Stóllinn sameinar bæði frábæra hönnun og notagildi.
Vörulýsing
Sætis hæð: 614-878 mm
Litur: Grár , Svartur
Efni: Áklæði
Samsetning: 95% Ull / 5% Pólýamíði
Ending: 200000 Md
Tæknibúnaður: Ruggugeta
Stjörnufótur: Ál
Þyngd: 9 kg
Samsetning: Ósamsett
Samþykktir: Möbelfakta
Ábyrgð: 3 ár
Lesa meira