Vinkilfótur á skilrúm
Vörunúmer
191122
2.961
Verð með VSK
- Krómaður
- Einfaldur í ásetningu
- Til að tengja saman í 90° horn
Vinkilfótur til að tengja saman tvenn skilrúm í 90° horn.
Þetta er AJ Vörulistinn

- Upplýsingar um vöru
- Greiðsla og afhending
Nánari vörulýsing
Með skilrúmum er einfalt að útbúa næði, útbúa herbergi innan herbergis og veita hvaða rými sem er nýtt líf. Skilrúmin eru meðfærileg og auðvelt er að tengja saman mörg skilrúm á mismunandi vegu. Vinkilfóturinn veitir stuðning þegar þú tengir tvenn skilrúm saman í 90° horn. Hann tryggir að skilrúmið sé stöðugt en um leið taki lágamarks gólfrými. Fóturinn er einfaldur í uppsetningu og festist með tveimur skrúfum.
ATH!Passar fyrir skilrúm með vörunr. 13526x, 13524x, 13536x.
-
Fylgiskjöl
Vörulýsing
Litur: | Grár |
Þyngd: | 0,17 kg |
Ábyrgð: | 3 ár |
Lesa meira