Stillanlegir armar
Vörunúmer
122270
20.249
Verð með VSK
- Stillanlegir
- Svartir
- Vinnuvistvænir eiginleikar
Hagnýtir armar fyrir Birmingham skrifstofustólinn. Armarnir eru stillanlegir í fjórar áttir og ýta þeir undir vinnuvistvæna setustellingu yfir vinnudaginn.
Þetta er AJ Vörulistinn

- Upplýsingar um vöru
- Greiðsla og afhending
Nánari vörulýsing
Bættu við skrifstofustólinn þinn þessum svörtu örmum, sem eru stillanlegir í hæð, breidd, dýpt og halla! Armarnir veita auka stuðning við handleggina þína og ýra undir vinnuvistvæna setustellingu á meðan þú vinnur. Með öllum þessum stillanlegu eiginleikum geturðu auðveldlega lagað armana að líkama þínum og þinni vinnustöð.
Langar þig til þess að búa til vinnustað sem er eins vinnuvistvænn og hægt er? Bættu við mismunandi vinnuvistvænum aukahlutum, svo sem fótahvílu, framhandleggsstuðning, vinnuvistvænni mús, o.s.frv.
-
Fylgiskjöl
Vörulýsing
Litur: | Svartur |
Þyngd: | 3,45 kg |
Samsetning: | Ósamsett |
Ábyrgð: | 3 ár |
Lesa meira