Lýsing fyrir sýningaskáp
Vörunúmer
372410
25.334
Verð með VSK
- Fyrir sýningarskáp
- LED
- Auðveld uppsetning
Lýsing fyrir sýningarskáp.
Þetta er AJ Vörulistinn

- Upplýsingar um vöru
- Fylgihlutir
- Greiðsla og afhending
Nánari vörulýsing
Fullkomnaðu sýningarskápinn þinn og bættu við LED lýsingu. Lýsingin lýsir vel upp þá hluti sem eru geymdir í skápnum og er auðveld í uppsetningu. Ljósin henta jafnt fyrir veggfestan sýningarskáp sem og sýningarskáp á gólf. Skápurinn hentar jafnt á skrifstofur, bókasöfn, ráðstefnusali, í anddyri sem og móttökurými. Hönnun skápsins er stílhrein og glerhlutinn skapar létt yfirbragð.
LED lýsing hefur marga kosti: Hún endist mun lengur og er orkusparandi í samanburði við hefðbundnar ljósaperur. LED lýsing er einnig besta valið með tillit til umhverfisþátta því hún inniheldur ekki nein eiturefni eða önnur skaðleg efni.
-
Fylgiskjöl
Vörulýsing
Þyngd: | 0,1 kg |
Ábyrgð: | 3 ár |
Lesa meira
Fylgihlutir
Sjá meira