• Góð þjónusta
  • 14 daga skilafrestur
  • 3 ára ábyrgð
0
Fara í körfu
Verð með VSK (Skipta)
Verð
Verð/stk
Fjöldi
Vöruheiti
Karfan er tóm
Verð án VSK
0
Til greiðslu
Bæta við‏

Málmfótur fyrir skilrúm

Vörunúmer 13780
6.636
Verð með VSK
Vara hefur verið fjarlægð úr körfunni
Setja í körfu
  • Til að standa eitt og sér
  • Selt í pörum
  • Fyrir gólfstandandi skilrúm
Fætur fyrir hljóðdempandi skilrúmin okkar. Tveir fætur eru nauðsynlegir fyrir hvert skilrúm til að geta staðið eitt og sér.
Þetta er AJ Vörulistinn
info
  • Upplýsingar um vöru
  • Fylgihlutir
  • Greiðsla og afhending
Nánari vörulýsing
Okkar hagnýtu viðarskilrúm gera þér kleift að skilgreina og afmarka ný svæði.Þau eru tilvalin til nota í opnum rýmum eins og skrifstofum, skólastofum, kaffiteríum, bókasöfnum og öðrum rýmum með miklum kröfu á hljópðdempun. Skilrúmin er auðvelt að flytja á milli þegar þess er þörf og eru ódýrari lausn heldur en varanlegir veggir. Þau geta staðið ein og sér en þú getur líka auðveldlega fest saman nokkur skilrúm á mismunandi vegu með hjálp festinganna. Skilrúmin eru búin til úr nokkrum lögum til að hámarka hljóðdempun. Öll gólfskilrúmin eru með ytri neðri helming úr við. Efri helmingurinn er báðum megin lagður götuðum við, vefnaði báðum megin eða götuðum við öðrum megin og vefnað hinum megin. Kostirnir eru margir og getur þú auðveldlega valið þá lausn sem að hentar þínu umhverfi á sem bestan máta! Skilrúmin eru gerð úr efni sem getur tekið við pinnum svo að einnig er hægt að nota þau sem skilaboðatöflur. Með því að bæta við skilrúmi til framlengingar, þá færð þú meiri hæð á skilrúmið, meiri afmörkun og meiri hljóðdempun.
Vörulýsing
Lengd: 290 mm
Efni: Málmur
Þyngd: 1,2 kg
Ábyrgð: 3 ár
Lesa meira