Geymsluhilla Modulus, birki
Litur:
Veldu Litur!
Velja...
Birki
Eik
Hvítur
Svartur
40.404
Verð með VSK
- Modulus línan
- Hannað af okkar eigin hönnuðum
- Endingargott viðarlíki
Hagnýt geymsluhilla fyrir opið geymsluúrræði. Bættu við innsetingareiningum eftir þínum þörfum.
Þetta er AJ Vörulistinn

- Upplýsingar um vöru
- Vörur í sömu línu
- Greiðsla og afhending
Nánari vörulýsing
Bættu við, fullkomnaðu og skipulegðu yfirborð skrifborðins með hagnýtum aukahlutum sem gerir hversdags lífið aðeins auðveldara. Þessi opna geymsluhilla úr Modulus húsgagnalínunni býður upp á nægt geymslurými fyrir pappír, skjalamöppur, skrifstofuvörur og persónlegar eigur. Hillan er búin til úr endingargóðu, auðþrifanlegu viðarlíki og passar einstaklega vel með Modulus skrifborðum. Útbúðu hilluna þína með innsetningareiningum sem leyfir þér þannig að sérsníða húsgögnin þín. Vatnar þig pláss fyrir tímarit, skrifstofuvörur eða aðra persónlega hluti? Láttu þínar þarfir ráða!
Modulus húsgögnin eru sveigjanlegasta skrifstofulínan hjá AJ-Produkter og er hún árangur okkar eigin hönnunar og framleiðslu. Úthugsaðir eiginleikar, mikið af geymslu úrræðum og margvíslegt litaval gerir þér kleift að skapa lausn sem hentar þínum þörfum - hvort sem að vinnusvæðið sé lítil heimilsskrifstofa, opið rými eða einkaskrifstofa. Húsgögnin eru hönnuð til þess að sitja fullkomlega hlið við hlið, þökk sé einingar hugmyndunum, getur þú auðveldlega bætt við eftir því sem fyrirtækið þitt stækkar eða geymsluþörfin eykst. Allt miðast þetta að því að gera vinnudaginn auðveldari!
-
Fylgiskjöl
Vörulýsing
Hæð: | 740 mm |
Breidd: | 400 mm |
Dýpt: | 800 mm |
Hæð að innan: | 682 mm |
Dýpt að innan: | 355 mm |
Litur: | Birki , Eik , Hvítur , Svartur |
Litakóði: | 8100 SM , 8431 SU , 9420 BS , U 0190 BS |
Efni: | Viðarlíki |
Fjöldi hillutegund: | 2 |
Þyngd: | 27 kg , 27,8 kg , 28,6 kg , 29,5 kg |
Samsetning: | Ósamsett |
Ábyrgð: | 3 ár |
Lesa meira
Aðrar vörur í þessari línu Modulus