Hilla Modulus, hæð: 1600 mm, birki
Litur:
Veldu Litur!
Velja...
Birki
Eik
Hvítur
Svartur
49.764
Verð með VSK
- Sígilt útlit
- Stillanlegar hillur
- Modulus línan
Opin bókahilla úr Modulus línunni fyrir almenna geymslu. Bókahillan er með stillanlegum hillum. Fullkomnaðu með undirstöðum og viðbótarhlutum.
Þetta er AJ Vörulistinn

- Upplýsingar um vöru
- Fylgihlutir
- Vörur í sömu línu
- Greiðsla og afhending
Nánari vörulýsing
Með sveigjanlegri geymslulausn getur þú á auðveldan hátt komið skipulagi á vinnustaðinn. Þessi notendavæna bókahilla er kjörin fyrir almenna geymslu á bókum, tímaritum, skjalamöppum, skrifstofuvörum og fleira. Bókahillan er með stillanlegum hillum sem hægt er að færa til ef því sem hentar best hverju sinni. Hillan er búin til úr viðarlíki, efni sem er bæði endingargott og auðvelt í þrifum. Fullkomnaðu bókahilluna þína með því að velja á hana undirstöður - sökkul, rammi með fótum, hjólasett með festiplötu eða stillanlegir fætur.
Vantar þig en meira geymslupláss? Raðaðu Modulus húsgögnunum þínum upp eða til hliðar með viðbótareiningum. Síðan getur þú bætt við tímaritarekka eða geymslukössum til þess að gefa skrifstofunni þinni persónulegt yfirbragð.
Modulus húsgögnin eru sveigjanlegasta skrifstofulínan hjá AJ-Produkter og er hún árangur okkar eigin hönnunar og framleiðslu. Úthugsaðir eiginleikar, mikið af geymslu úrræðum og margvíslegt litaval gerir þér kleift að skapa lausn sem hentar þínum þörfum - hvort sem að vinnusvæðið sé lítil heimilsskrifstofa, opið rými eða einkaskrifstofa. Húsgögnin eru hönnuð til þess að sitja fullkomlega hlið við hlið, þökk sé einingar hugmyndunum, getur þú auðveldlega bætt við eftir því sem fyrirtækið þitt stækkar eða geymsluþörfin eykst. Allt miðast þetta að því að vinnusvæðið þitt hjálpi þér við að gera þér vinnudaginn auðveldari!
-
Fylgiskjöl
Vörulýsing
Hæð: | 1600 mm |
Breidd: | 800 mm |
Dýpt: | 400 mm |
Hámarksþyngd hillutegund: | 25 kg |
Breidd að innan: | 760 mm |
Dýpt að innan: | 358 mm |
Litur: | Birki , Eik , Hvítur , Svartur |
Litakóði: | 8100 SM , 8431 SU , 9420 BS , U 0190 BS |
Efni: | Viðarlíki |
Fjöldi hillutegund: | 3 |
Þyngd: | 41 kg |
Samsetning: | Ósamsett |
Samþykktir: | EN 14073-2:2004, EN 16121:2013 |
Ábyrgð: | 3 ár |
Lesa meira
Fylgihlutir
Sjá meira
Aðrar vörur í þessari línu Modulus