Skrifstofustóll með net í baki

Vörunr.: 122261
 • Net í sætisbaki
 • Samstillingarbúnaður
 • Armar stillanlegir á 2 vegu
Stílhreinn skrifstofustóll með netmöskva í stólbakinu sem hleypir loftinu í gegn. Stóllinn er búinn samstillingartækni sem fylgir hreyfingum líkama þíns og stillanlegum örmum sem gerir hann þægilegan að sitja í á meðan vinnudeginum stendur.
54.999
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

Milton skrifstofustóllinn er klæddur svörtu áklæði á setu og með stílhreint net í sætisbaki sem stuðlar að meira loftflæði.

Samstillingarbúnaður felur í sér að bak og seta fylgja líkamshreyfingum þínum sem aftur stuðlar að vinnuvistvænni líkamsstöðu og auknu blóðflæði um líkamann.

Hægt er að hæðarstilla bæði sæti og armhvílur sem veitir góðan líkamlegan stuðning og þægindi þegar setið er lengi.

Með því að bæta fótstalli sem aukahlut við Milton stólinn nærðu að létta álagi af fótum og baki. Einnig er hægt að bæta við gólfvörn sem bæði ver gólfið og auðveldar þér að rúlla stólnum.
Milton skrifstofustóllinn er klæddur svörtu áklæði á setu og með stílhreint net í sætisbaki sem stuðlar að meira loftflæði.

Samstillingarbúnaður felur í sér að bak og seta fylgja líkamshreyfingum þínum sem aftur stuðlar að vinnuvistvænni líkamsstöðu og auknu blóðflæði um líkamann.

Hægt er að hæðarstilla bæði sæti og armhvílur sem veitir góðan líkamlegan stuðning og þægindi þegar setið er lengi.

Með því að bæta fótstalli sem aukahlut við Milton stólinn nærðu að létta álagi af fótum og baki. Einnig er hægt að bæta við gólfvörn sem bæði ver gólfið og auðveldar þér að rúlla stólnum.

Fjölmiðlar

Smámynd vörumyndbands 1

Skjöl

Vörulýsing

 • Sætis hæð:470-580 mm
 • Sætis dýpt:470 mm
 • Sætis breidd:490 mm
 • Hæð baks:575 mm
 • Breidd:630 mm
 • Tæknibúnaður:Samfasatækni
 • Ráðlagður tími í notkun:8 klst
 • Litur sæti:Svartur
 • Efni sæti:Áklæði
 • Litur bakhvíla:Svartur
 • Efni bak:Net
 • Ending:50000 Md
 • Hámarksþyngd:110 kg
 • Tegund hjóla:Léttrúllandi hjól
 • Stjörnufótur:Svart plast
 • Ráðlagður fjöldi fólks við samsetningu:1
 • Áætlaður tími fyrir afpökkun og samsetningu/einstaklingur:15 Min
 • Þyngd:20,3 kg
 • Samsetning:Ósamsett